Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 53
eimreiðin UM NÝFUNDNALAND OG SKULDABASLIÐ ÞAR 349 um, þá er rétt að minna á það, sem barnakennarar í Banda- ríkjunum nota sér við landafræðikensluna, þegar þeir eru að troða í heimska krakka þvi, sem er heimtað af þeim um Nfland. Það er þrent: bogs, dogs, fogs. (Þ. e. mýrakeldur, hundar og þokur). Þetta muna greyin alla ævi upp frá því. Mýrarnar eru illræmdir Þrándar i Götu. Fyrir kemur, að menn fari ofan í og sitji fastir. Það kalla Englendingar að verða ”b°gged“ og þykir bölvað óhræsi. Hitt er sjaldgæft, að menn sökkvi algerlega á bólakaf (líkt og hestur síra Þangbrandar forðum i Mýrdalnum). Um mýrarnar má segja þeim til hróss, að þar er góð beit fýrir sauðfé og hreindýr, og sjálfsagt má þurka mikið af þeim °g rækta. Og enn er sá kostur, að þær eru víða vaxnar þéttu berjalyngi, og er þar óvenjugott til berja (bláber). Það má hræra hjörtu allra að frétta, að einmitt um það leyti, sem landið var að fara á höfuðið og allir voru að verða hlankir, þá tóku konurnar og börnin til sinna ráða og tíndu her til að selja Bandarikjamönnum. Berin flugu út og eru nú Diyndarlegur tekjuliður meðal útfluttra afurða. Sum árin hefur fengist alt að hálf miljón dollara fyrir bláber (1937). Þetta hefur orðið margri fátækri fjölskyldu góð aukageta til að afla sér lífsnauðsynja, og skemtun af berjatúrum í kaupbæti. Um hundana er það að segja, að við þá er lítil rækt lögð, svo að þeir eru orðnir kynblandaðir og ófríðir (eins og gamli Ubbi á Melum). Þokurnar eru mjög til trafala við siglingar kringum landið, eu sem betur fer ná þær sjaldan upp i landið. Einkum eru hær illræmdar úti yfir Nflandsbankanum. Þar er þeirra heim- kynni, vegna straumamóts Golfstraumsins og Labradors- straumsins kalda, og þar bráðnar mikið af borgarísnum á leið suður. Þokurnar hafa valdið mörgum skipaárekstrum og manntjóni. Um það ganga margar sögur. Minna skipið verður Undan að láta og seklcur með manni og mús. Það stærra nierkir aðeins dynk við stafninn og heldur leiðar sinnar. En fiskimenn segja, að stórbokkarnir forðist að tefja sig við mann- björg, svo ekki beri á sök og þeir sleppi við blaðaslúður. Uannig hefur margt slysið hent duggurnar á bankanum öld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.