Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 60
356 UM NÝFUNDNALAND OG SKULDABASLIÐ ÞAR eimreiðin sein einnig var sagður fallítt. Þá gerbreyttist myndin og brenglaðist. Hann var hreinn landi, feitur og pattaralegur og góðlegur á svipinn. Hann tók upp aðra atvinnu og varð rösk- asti og nýtasti maður í þeirri nýju grein. Fallíttinn sýndist ekki gera honum nokkurn skapaðan lilut, því hann var sami glaðsinna maðurinn og duglegur eftir sem áður. Það var ekk- ert óhræsi að vera fallítt með svona frammistöðu, hugsaði ég, og það tók af öll tvímæli, er ég kyntist afdrifum Torfa, sem var góðltunningi minn og ætíð talinn sómamaður. Hann byrjaði að verzla, eins og fleiri, en kunni ekki að reikna og lenti í klúðri með öll skuldaskil, svo að lánardrotnar hans ákærðu hann. Bannsett smáskítti alt saman, en nóg til að hann úrskurðaðist fallitt, og' kom auglýsing sýslumanns í Isafold — Proclama — stóð sem fyrirsögn (eins og þá var venja hjá lögmönnum til að gera alþýðuna andagtuga). Torfi varð bara borubrattari eftir en áður og skoðaði alt misgáning og mistök annara. Hann var gormæltur, og ég man ætíð hvernig hann sagði frá þessum tíðindum og sérstaklega þessu niðurlagi ræðunnar: „Ég kalla það ekki að falligrera þó maður djagi sig tilbaka með þgjú hundguð útistandandi.“ Hann lifði lengi eftir jiað og var talinn heiðursmaður. Minning hans hefnr ætið vaknað í huga mér, þegar ég hef heyrt getið um gjnid- þrota menn, eða bæi, eða ríki og nú síðast og ekki sízt, meðan ég hef verið að kynna mér gjaldþrot Nýfundnalands. Og hvað það áfall snertir, finst inér að öllu athuguðu, sem hver gáö" ur og þjóðræknislega hugsandi Nflendingur megi sletta í g0111 út af öllu saman og segjast bara hafa „dregið sig til baka með þrjú hundruð útistandandi“. — Ekki vantaði eignir fyrl1 skuldunum eða veð fyrir nýjum lánum, þar sein voru skog- ar, námur, landhelgi, Labrador o. i'l. En Nflendingar voru ekki eins sjálfstæðir og sjálfráðir og þeir vildu verið hafa fremur en Torfi. í annari ritgerð um Nfland munum við kynnast nánar landi og lýð, meðal annars til að sjá, hvernig lítil þjóð hefur ,,látiö fallerast“. •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.