Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 65
eimreiðin STYRJALDARDAGBÓK 361 26. október. Yfirvöldin í Murraansk láta laust Bandaríkjaskipið „City of Flint“, sein þýzka herskipið „Deutschland“ liafði flutt hangað með valdi. 27. október. Óvenjulega miklar hernaðaraðgerðir á vesturvig- stöðvunum. Leopold Belgiukonungur flytur útvarpsræðu, sem út- varpað er til Bandaríkjanna. 30. október. Auknar hernaðaraðgerðir á vestur-vigstöðvunum. 31. október. Fyrsti bardaginn milli brezkra orustuflugvéla og þýzkra sprengjuflugvéla yfir frönsku landi. Þjóðverjar taka í notkun stórar fallbyssur og skjóta á frönsk þorp úr 15 km. fjarlægð frá fransk-þýzku herlinunni. Nóvember 1935). 1. nóvember. Þýzkt stórskotalið liefur ákafa skothrið á fransk- ar víggirðingar og frönsk þorp að baki þeim. 3. nóvember. Þriðja samningatilraun Finna við Rússa hefst. Illut- leysislagafrumvarp Roosevelts samþykt i báðum deildum Banda- ríkjaþingsins. 5- nóvember. Sænska stjórnin mótmælir við þýzku stjórnina tund- urduflalagningum Þjóðverja i sænskri landhelgi. 7- nóvember. Vilhelmina Hollandsdrotning og Leopold Belgíu- konungur gefa út sameiginlega áskorun til ófriðarþjóðanna um að semja frið, og bjóðast sjálf til að vera meðalgöngumenn. 3- nóvember. Árásin á Hitler í Búrgerbrau-bjórkjallaranum í Munchen, þar sem sprenging varð, rétt eftir að hann hafði lokið ræðu sinni. 9- nóvember. Þýzlui blöðin ákæra Breta um að hafa staðið að sprengingunni i Búrgerbrau. K>- nóvember. Hollendingar opna flóðgáttir viðsvegar, til varn- ar landinu. J2. nóvember. Sovjet-stjórnin gefnr út vfirlýsingu um ófullnægj- andi undirtektir Finna i samningaumleitunum milli þessara tveggja ríkja. 13. nóvember. Finska sendinefndin fer frá Moskva, eftir árang- urslausar samningatilraunir. 17. nóvember. Niu tékkneskir stúdentar teknir af lífi, að nýaf- stöðnum óeirðum i Bælieimi. Tékkneskuin liáskólum lokað, og á lokunin að vara í þrjú ár. 18. nóvember. Herlög ganga i gildi i Prag og öðrum tékkneskum korgum. 21. nóvember. Enska lierskipinu „Rawalpindi" sökt við strendur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.