Eimreiðin - 01.10.1940, Page 65
eimreiðin
STYRJALDARDAGBÓK
361
26. október. Yfirvöldin í Murraansk láta laust Bandaríkjaskipið
„City of Flint“, sein þýzka herskipið „Deutschland“ liafði flutt
hangað með valdi.
27. október. Óvenjulega miklar hernaðaraðgerðir á vesturvig-
stöðvunum. Leopold Belgiukonungur flytur útvarpsræðu, sem út-
varpað er til Bandaríkjanna.
30. október. Auknar hernaðaraðgerðir á vestur-vigstöðvunum.
31. október. Fyrsti bardaginn milli brezkra orustuflugvéla og
þýzkra sprengjuflugvéla yfir frönsku landi. Þjóðverjar taka í
notkun stórar fallbyssur og skjóta á frönsk þorp úr 15 km. fjarlægð
frá fransk-þýzku herlinunni.
Nóvember 1935).
1. nóvember. Þýzkt stórskotalið liefur ákafa skothrið á fransk-
ar víggirðingar og frönsk þorp að baki þeim.
3. nóvember. Þriðja samningatilraun Finna við Rússa hefst. Illut-
leysislagafrumvarp Roosevelts samþykt i báðum deildum Banda-
ríkjaþingsins.
5- nóvember. Sænska stjórnin mótmælir við þýzku stjórnina tund-
urduflalagningum Þjóðverja i sænskri landhelgi.
7- nóvember. Vilhelmina Hollandsdrotning og Leopold Belgíu-
konungur gefa út sameiginlega áskorun til ófriðarþjóðanna um að
semja frið, og bjóðast sjálf til að vera meðalgöngumenn.
3- nóvember. Árásin á Hitler í Búrgerbrau-bjórkjallaranum í
Munchen, þar sem sprenging varð, rétt eftir að hann hafði lokið
ræðu sinni.
9- nóvember. Þýzlui blöðin ákæra Breta um að hafa staðið að
sprengingunni i Búrgerbrau.
K>- nóvember. Hollendingar opna flóðgáttir viðsvegar, til varn-
ar landinu.
J2. nóvember. Sovjet-stjórnin gefnr út vfirlýsingu um ófullnægj-
andi undirtektir Finna i samningaumleitunum milli þessara tveggja
ríkja.
13. nóvember. Finska sendinefndin fer frá Moskva, eftir árang-
urslausar samningatilraunir.
17. nóvember. Niu tékkneskir stúdentar teknir af lífi, að nýaf-
stöðnum óeirðum i Bælieimi. Tékkneskuin liáskólum lokað, og á
lokunin að vara í þrjú ár.
18. nóvember. Herlög ganga i gildi i Prag og öðrum tékkneskum
korgum.
21. nóvember. Enska lierskipinu „Rawalpindi" sökt við strendur