Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 68

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 68
364 STYRJALDARDAGBÓK EIMREIÐIN 28. janúar. Tilkynt í Bretlandi, að janúarmánuður 1940 sé sá ltald- asti, sem komið liafi á Bretlandseyjum síðan árið 1894. 29. janúar. Þjóðverjar gera ioftárásir á Bretland, alla leið frá Sliet- landseyjum suður á Iient-strönd. Að minsta kosti þrettán skip verða fyrir loftárásum. Tvö dönsk skip og tvö norsk skotin í kaf af þýzk- um neðansjávarbáti. 31. janúar. Orustan við Kuhmo í Finnlandi. Rússar varpa 150 sprengjum á Rovaniemi. Febrúar 1940. 1. febrúar. Orustan við Kuhmo heldur áfram. Rússneskar herdeildir liefja ægilega árás við Summa á Iíarelíanska eiðinu. 2. febrúar. Itússar gera tuttugu loftárásir á ýmsa staði i Suður- Finnlandi, þar á meðal á borgirnar Helsinki og Sortavala. 6. febrúar. Rússneskir fallhlífahermenn ráðast að baki Finnum á Summavigstöðvunum á Karelíanska eiðinu. 8. febrúar. Níundi dagur óslitinnar orustu Finna og Rússa á Kareli- anska eiðinu. Finnar sagðir enn haida velli. 11. febrúar. Ógurleg kuldabylgja yfir Evrópu. Bardagarnir á Karelíanska eiðinu halda enn óslitið áfram og færast í aukana. 13. febrúar. Rússar sækja fram á Mannerheim-viglínunni. 16. febrúar. Finnar viðurkenna framsókn Rússa á þrem stöðum. Biðja Svía um beina hernaðarlega hjálp og að leyfa erlendum her- sveitum að fara yfir Svíþjóð, Finnum til hjálpar. Sænska stjórnin neitar að verða við þessum tilmælum Finna. 17. febrúar. Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnir, að 299 brezk- um föngum, sem safnað hafði verið í þýzka skipið „Altmark“ úr skipum, sem „Graf von Spee“ sökti, hafi verið bjargað yfir í brezka tundurspillinn „Cossack“ á Jössingfirði i Noregi. 19. febrúar. Finnar vinna sigur á 18. liersveit Rússa fyrir norð- an Ladoga-vatn. Þjóðverjar sökkva hrezka tundurspillinum „Daring“. 20. febrúar. Tilkynt, að 164. hersveit Rússa sé króuð inni við Kitelae, norðaustur af Ladoga-vatni. 23. febrúar. Miklar loftárásir á finskar borgir. 26. febrúar. Finnar hörfa úr víginu við Ivoivisto. Umsátin um borgina Viipuri, sem Rússar hafa skotið i rústir. 28. febrúar. Umsátin um Viipuri heldur áfram. Rússneskt fót- göngu- og stórskotalið nær nýjum vigstöðvum utan við borgina. 29. febrúar. Rússar segjast vera aðeins 8 km. frá Viipuri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.