Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 73

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 73
eimheiðin SAKLAUSA BARN 369 blíðlega: „Mararna, þegar Ida er orðin stór, þá slcaltu fá voða mikil meðul og aldrei verða veik aftur — aldrei, mamma!“ „Guði sé lof fyrir það, elsku barnið mitt,“ hvíslaði móðir hennar og kysti hana á kinnina. Lítill spörfugl settist alt í einu efst á þaltgluggann, rann niður eftir rúðunni, en reyndi að halda sér uppi. Hann flögr- Rði með vængjunum og' krafsaði með klónum í rúðuna. „Ó, sjáðu litla fuglinn, mamma; hann er með alvöru- vængi,“ hrópaði Ida litla og klappaði saman höndunum. „Heldurðu, að þér þætti gaman að hafa vængi, elsku barnið mitt?“ spurði móðir hennar veikri röddu. Ida kinkaði kolli til samþykkis. „Og vera lítill fugl?“ En barnið hristi þá höf- uðið, svo sem til mólmæla. „Nei, engill, mamma!“ Hvít og mögur hendi strauk blíðlega um hár Idu litlu, og höfug tár féllu á enni hennar. — Það var tekið að skyggja, og móðirin unga lokaði augunum, hún var svo þreytt — svo afarþreytt. Ida horfði stórum augum á móður sína, sem nú var sofnuð. — Mamma var svo veik, miklu veikari en hún sjálf hafði verið, þegar læknirinn kom til hennar. En til mömmu hafði læknirinn ekki komið, því læknirinn þurfti að lá peninga — og' — mainma átti enga. En frænka átti pen- mga, já, líklega átti hún margar, margar lcrónur — en af hverju kom frænka ekki? Hún rataði líklega ekki upp til þeirra. Einu sinni, rétt áður en hún varð veik, hafði mamma séð frænku niðri á götunni, skamt frá húsinu. Og hún hafði Hýtt sér að þvo Idu i framan með svampinum og slétta hár hennar, svo hún væri þokkaleg útlits, ef frænka kæmi. Ida hafði orðið svo hátíðleg, og mamma varð svo einkennilega skjálfhent, — en frænka hafði ekki komið. »Mamma, hvers vegna kemur frænka aldrei?“ „Af þvi hún er reið, barnið mitt.“ „En af hverju er frænka reið, af hverju, mamma?“ „Af því að Ida litla á engan pabba.“ „Og af hverju á Ida litla engan pabba, af hverju, mamma?“ Hún hafði ekki fengið neitt svar. Aftur og aftur hafði hún sPurt, og að síðustu hafði mamma hlegið, kyst Idu marga, uiarga kossa og sagt: „Af því Ida litla er engill.“ 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.