Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 79

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 79
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 375 hafði nú samt á móti þessu, svo að við hættum við að nota nýju spilin, en náðum okkur í gömul og brúkuð spil í stað- inn. Dáleiddi maðurinn var nú beðinn að athuga spilin og velja sér eitt úr stokk. Hann skoðaði spilið vandlega i krók og kring, og við stungum þvi svo aftur í stokkinn, eftir að hafa sett á okkur spilið. Landsstjórinn stokkaði spilin síðan vandlega og lagði þau á grúfu fyrir framan dáleidda manninn, sem nú hafði verið skipað að hafa aftur augun. Honum var síðan skipað að taka tafarlaust upp sama spil- ið og hann hafði áður dregið, °g gerði hann það samstundis hiklaust. En venjulega krefst þessi tilraun dálítillar æfingar. Landsstjórinn þóttist geta gefið skýringu á þessu. Þetta er ekkert annað en skerpt s.ión, sem maðurinn öðlast við dáleiðsluna, svo að hann getur Rú greint smávægilegustu örð- ur á baksíðu spilanna og þekt þau eftir því. En ég gat þá skýrt landsstjóranum frá því, RÖ ég hefði i tvígang sannað, að dáleiddir menn sæu í raun °g veru gegnum spil. Þetta Prófaði ég þannig: Fyrst lét ég þá velja eitt spil, fór síðan með spilið inn í annað her- hergi og merkti það á forsíð- unni, en lét baksiðuna ómerkta. Síðan stokkaði ég spilinu saman við hin spilin. En dáleiddu mennirnir, sem ég gerði tilraunir mínar á, gátu ekki aðeins sagt mér und- ir eins hvert spilið var, heldur fóru þeir um leið að tala um, að þeim þætti það undarlegt, að komið væri merki á spilið og lýstu merkinu. Þetta gátu þeir ekki með neinu öðru móti en því, að þeir sæu í gegnum spilið. En það sem aftur sann- ar, að hér geti ekki verið um hugsanaflutning, frá dávaldin- um eða öðrum, að ræða, er sú staðreynd, að séu spilin alveg ný og ónotuð, getur hinn dá- leiddi ekki séð i gegnum þau nema eins og í móðu. Landsstjórinn kinkaði kolli til samþykkis, og ég hélt áfram að útskýra málið fyrir hon- um: Þetta er í rauninni aðeins aukið orkumagn við dáleiðslu. í venjulegu ástandi getum vér séð í gegnum þunt umslag, ef vér höldum því upp að ljósinu. En svo getur umslagið verið svo þykt, að ekkert sjáist. En með dáleiðslu er það aftur á móti auðvelt. Þó dugar jafnvel ekki dáleiðsla, séu spilin mjög þykk. Ef spilalesturinn væri ekkert annað en hugsanaflutn- ingur eða þá hitt, að menn átt- uðu sig eftir örðum á yfirborði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.