Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Side 83

Eimreiðin - 01.10.1940, Side 83
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 379 Fylgdarmaður landsstjórans spurði nú meistarann um skoðanir hans á rúmskygni og þeini fyrirbrigðum hennar, sem ég hafði lýst. Hann svar- Orsakir skygni. í sjónhimnunni eru aftan á auganu tvennskonar frumur, stafirnir og keilurnar, eins og þessar l'rumur eru nefndar, til aðgreiningar hverjar frá ann- ari, í öllum lcenslubókum i líf- færafræði. Hlutverk stafanna er að sjá í myrkri, en aðeins hvitt og svart, en ekki í litum. Keilurnar hafa aftur á móti það hlutverk að sjá í litum. Vér skulum skýra þetta með dæmi. Segjum, að þú gangir rit hr upplýstum sal, og úti sé náttmyrkur, tunglsskinslaust, en heiður himinn. í fyrstu sérðu ekkert, af því keilurnar eru ónæmar fyrir myrkri, en stafirnir magnþrota vegna hinnar miklu birtu, sem var inni í salnum. En hrátt jafna stafirnir sig aftur eftir á- reynsluna, þú ferð að sjá út- línur hlutanna í lcring um þig °g mismun ljóss og skugga, en enga liti, af því að alt litur lit eins og mismunandi sterk af- hrigði af hvitu og svörtu. Staf- irnir eru lengur að samlaðast umhverfinu en keilurnar. aði: Á því er enginn efi, að slík fyrirbrigði gerast, en erfiðara er að skýra þau. Þó er hægt að skýra rúmskygnina á þessa leið: Þess vegna erum vér miklu lengur að venjast myrkrinu, þegar komið er úr birtu, en birtunni, þegar lcomið er úr myrkri. Mann svíður i augun, af því stafirnir eru augnablik lamaðir af ofþreytu, en keil- urnar eru fljótar að taka til starfa i birtunni. Nú er það skoðun mín, að við dáleiðslu taki til starfa að minsta kosti eitt lag á sjónhimnu augans, sein ókunnugt er um, hvernig verkar, (en sannleikurinn er sá, að þarna eru fleiri lög, sem menn vita ekki um enn til hlítar). Það er mögulegt, að stafirnir og keilurnar máist út, en frumustarfsemi þessa fyr- nefnda lags á sjónhimnunni verði ráðandi um stund, þ. e. einskonar for-stafir skerist í leilcinn. Eins ber hins að gæta, að vér sjáum í raun og veru ekki með augunum, þar sem mynd hlutanna snýr öfugt i auganu, eins og í ljós- myndavélinni, heldur eru það hnakkahelftir stóra heilans, sem túlka hið séða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.