Eimreiðin - 01.10.1940, Qupperneq 95
Eimreiðin
RITSJÁ
391
stað í Islenzku og brezku stjórnfari, geta hvorki verið neinni tilviljun
að kenna né sérstökum mönnum, heldur eru orsakirnar þær sömu og
liggja dýpra, i sjálfri stefnu og skipun stjórnfarsins — sem í sjálfu
öndvegisriki Jijóðræðisins liefur undanfarið verið að snúast frá þjóðræði
yfir i lýðræðislega átt. — Mér er sérstök ánægja að sjá, að liöf. lítur á
]>etta líkt og ég hef reynt að útlista í greinunum „Múgveldi eða þjóðræði"
t Eimr. 1934, 3. h., hls. 325, og „Lýðræði og hjóðræði“ í Eimr. 1938, 2. h.,
bls. 225 — Víða um heim liefur múgvcldið eða atkvæðavaldið og flokks-
ra'ðið í sameiningu steypt undan demókratisku stefnunni með því að
nefna sig nafni hennar og látast vera endurbætt demókratí. Afturkastið
gegn þessari spillingu er einræðisstefnan, sem nú liefur breiðst svo óð-
tlnga út um heiminn. Hér á íslandi kom óbeillastefnan þó fram undir
nyju nafni. Hún kallaði sig lúSræði og gerir enn. Og margir láta enn
gabba sig á því, að þetta lýðræði sé endurbætt þjóðræði, enda ])ótt það
stefni með oss eins og aðrar þjóðir rakleitt í greipar einræðisins. —
Eosson reynir einnig að greina sundur þjóðræðið og lýðræðið, þótt
skýrar mætti það gera. Það sem liann kallar „SeIf-government“ eða
sjalfstjórn, er því sem næst það sama og þjóðræði, eða að minsta kosti
ejn hlið á þvi. Lýðræðið kallar hann „Politicalism“ (en þýðandinn
»pólitiskt lýðræði“) — og er bókin að mestu lýsing á þvi, hvernig þessi
helstefna sé að gera brekza rikið óstjórnhæft og steypa ]>vi i glötun.
Eflaust var og brezka þjóðin búin að átta sig á þessu að mestu áður
en striðið skall á, enda hefur nú mótmælalaust verið sett á herstjórnar-
einræði þar í landi. Spurningin er aðeins sú, livað tekur við að stríðinu
loknu, hvort ])að verður þjóðræðileg stjórnskipun eða að einræðið lieldur
nfram i einhverri mynd.
Eins og ég tók fram í lok umsagnar minnar um „Markmið og lciðir“
1 síðasta Eimreiðarhefti, gerir það einnig glundroða í þessari bók að
nota orðið „lýðræði“ um réttsnúið demókrali. Því að það hét „þjóð-
væði“ á meðan það var rikjandi hér á landi. Aftur á móti liefur hið
siðara rangstreymi — valdstreitan — atkvæðaveiðarnar — meirihluta-
valdið — flokksræðið — altaf gengið undir nafninu „lýðræði". Vegna
hvers ekki að ncta orðin í sinni hefðbundnu merkingu? Það er ólikt
skýrara að geta notað eitt orð, þjóðrivði, um það stjórnarfarsform, sem
Ver eigum að stefna að, og Iijðræði um það, sem vér þurfum að losna við,
í stað þess að tala altaf um „sannarlegt lýðræði" og „pólitiskt lýðræði",
sem menn svo ekki sýnast vita neina skiigreiningu á.
Tillaga ( lassons um endurbætta stjórnskipun er sú, að forstöðumenn
atvinnusamtakanna i landinu séu látnir skipa neðri deild þingsins í stað
flokkslega kjörinna fulltrúa. Þannig verði ]>ingið raunhæft og starf-
hæft, í stað ]>ess að vera „pólitískt". Um efri deildina hefur hann enga
skýra hugmynd, frekar en vér fslendingar höfum heldur baft. Eins og
hin mikla bók próf. Bjarna Benediktssonar, „Deildir Alþingis", sýnir,
hafa menn altaf verið i vandræðum með að rökstyðja deildaskipun
Alþingis. En samkvæmt þeirri þjóðræðilegu stjórnskipun, seni ég hef