Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Page 98

Eimreiðin - 01.10.1940, Page 98
394 RITSJÁ EIMREIÐIN að misþyrma sannleikanum og skæla og skekkja sjálfa mannkynssög- una. En Elínboi'g Lárusdóttir hefur sýnilega revnt að kynnast sem bezt þvi aldarfari, sem hún lýsir. Vér könnumst við margt .af því, sem hún hefur að segja, könuumst við, að hér séu upp dregnar sannar þjóðlifs- myndir frá merkilegu timahili úr sögu þjóðarinnar: Þjóðlifsmyndir, sem vert er að geyma og varðveita frá gleymsku og glötun. Sv. S. Davið Stefánsson frá Fagraskógi: SÓLON ISLANDUS I—II. Akuregri 19i0. (Dorsteinn M. Jónsson). Naumast er lokið lestri þriggja hinda hók- arinnar „Förumenn", er nýtt tveggja binda skáldverk um þann þeirra, sem síðast var frá greint, berst manni í liendur. Það er lifssaga Sölva Helgasonar, rituð af vinsælasta Ijóðskáldi Islendinga, sem nú er uppi. Eftir að hafa í meir cn tuttugu ár gefið sig heilan og óskiftan við ljóðagerðinni, nema er hann í eitl eða tvö skifti scmur leikrit, lætur Davíð Stefánsson frá sér fara fyrstu skáldsöguna: um „málarann og stórspekinginn Sölva Helgason", sem sagt er að hafi um sjálfan sig ort húsganginn alkunna: „Ég er gull og gersemi, gimsteinn elskuríkur, ég er djásn og dýrmæti, drolni sjálfum líkur.“ Þctta skáldrit er hvorttveggja: hörmungasaga íslenzka öreigans og þaul- hugsuð sálgreining á geðsjúklingi, höldnum því mikilmenskubrjálæði, sem á að hafa einkent Sölva Helgason og eliki er með öllu óþekt hjá sumum löndum hans fyr og síðar. Jafnframt er þessi Sólon Islandus tj'ptunarmeistari og vandlætari. Hann hellir tir skálum reiði sinnar yfir alla, sem honum finnast sér andsnúnir og ekki meta að verðleik- um gáfur hans og snilli. Ég býst við að höfundurinn liafi stuðst við ýms munnmæli um Sölva, er hann samdi bók sina, og reisupassa iians liefur liann að mestu tekið óbreyttan upp. Ekki þarf annað en virða fyrir sér sjálfsmynd Sölva, sem birt er framan við II. bindi þessarar bókar, umvafin eilífðarblómum og allskonar skrauti, til þess að gauga úr skugga um, að i bonum hafa búið miklir hæfileikar til dráttlistar. Meðvitund lians unt gáfur þær, sem liann var gæddur, óslökkvandi þrá hans til að láta þær fá að njóta sín, en vanmáttur öreigans og oln- bogabarnsins á aðra sveif, gerir liann að ofvita og angurgapa i augum þjóðarinnar, eins og lífi hennar er liáttað. Davíð Stefánsson bjargar oft- ast samúð lesandans með þessum vonarpeningi, þrátt fyrir óláns- feril hans. Stundum verður reyndár vart á milli séð, hvort má sin meira, óbeitin eða samúðin, þvi ófagur er ferill Sölva á köfluin, eins og Davíð lýsir lionum. Þessi Sölvi Daviðs Stefánssonar er allra manna tannhvassastur, og nægir að henda á dóm lians um Þingeyinga (II, bls. 245): Þeir eru „þvi vanastir að verða hcimaskítsmát i liverju tafli og skortir þá bvorki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.