Eimreiðin - 01.07.1943, Side 16
XVI
eimreiðin
Fóðurbætir.
Sólþurrkað fiskimjöl.
Reynsla undanfarinna ára hefur sannaá, aá sólþurrkaá fiskimjöl
er hollur, næringarefna- og bætiefnaríkur fóáurbætir. Paá inni-
heldur 50°/0 til 55°/o af hráeggjahvítu, þar SCIU megnið
ei' meltanlegt. Auk þess 18°/0—20°/0 af fosfór-súru kalki,
sem er nauásynlegt efni fyrir öll vaxandi dýr, mjólkurkýr og hænsm-
Enn fremur inniheldur sólþurrkaá fiskimjöl hiá lifsnailðsynlegd
D-bœtiefni, sem kemnr í veg fyrir beinkröm og fteiri
sjúkdóma. Allir bændur landsins ættu aá tryggja sér gott
sólþurrkaá fiskimjöl í fóáurblöndunina, jafnt handa mjólkurkúm,
sauáfé, hrossum, refum, hænsnum og svínum. ■—- Bændur geta
pantaá sólþurrkaá fiskimjöl gegnum kaupfélög og kaupmenn, eáa
beint frá neáangreindum framleiáendum. Veráiá er kr. 56,00
pr. 100 kg í Reykjavík og ísafirái. — Birgáir eru takmarkaáar,
tryggiá yáur þaá, sem þér þurfiá aá nota, sem fyrst.
Fiskimjöl h.fReykjavík. Miðnes h.f., Sandgerði-
Fiskimjöl h.f.( ísafirdi. Mjöl & Bein h.f., Reykjavík-