Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 23
eimheiðin VILHJÁLMUR STEI'ÁNSSON OG ULTIMA THULE 199 eða 4. hönd og stundum syo, að sannsögli Pyþeasar er tætt í sundur. Svo virðist seni Pyþeasi hafi verið trúað, er hann kom heim úr þessari för, en síðari menn hafi ráðizt á sannsögli ból iar hans, af því að hún var í ósamræmi við grisku heim- spekina. Pyþeas var svo, er frá leið, stimplaður sem erkilygari °g hefur orðið að liggja undir því ámæli fram til siðustu tíma, sið vísindaleg rannsókn hefur leitt þið sanna í ljós og veitt honum verðskuldaða uppreisn sem stórmenni. För Pyþeasar var líklega kostuð af Massiliuborg. Skip hans var liklega þilskip ineð rásegli, þremur áraröðum og ca. 400— ö00 smálesta burðarmagni, ágætt sjóskip og vegna áranna óháð vindi. Á svona skipi sigldi Pyþeas út um Njörvasund og norður til Bretlandseyja. Lýsir hann íbúunum þar, atvinnu- rekstri þeirra og lifnaðarháttum fyrir ca. 2200 árum síðan. Er það skrítið að geta lesið slíka lýsingu nú. Tit þess að Pyþeas hafi siglt frá Skotlandi til íslands, er næstum óhjákvæmilegt að ætla, að hann hafi fengið spurnir ;|f því á Bretlandi. Hverjar líkur eru fyrir því? Til þess að svara þessu tekur Vilhjálmur til athugunar skipakost og sigl- mgar steinaldarmanna í Vestur-Evrópu um tugi þúsunda ára fyrir norðurför Pyþeasar. Lífsafkoma steinaldarmanna var Riiklu háðari afla úr vötnum og sjó en var á síðari járnöld, er betri tæki fengust til ruðnings og ræktunar. Steinaldarmenn hafa líklega verið sjómenn góðir og farkostir þeirra líklega hreint ekki afleitir, sumir þeirra að minnsta kosti að því leyti, að þeir hafa i'lotið vel. Því Vilhjálmur bendir rcttilega á, að Rálega (ill eylönd og eyjar heimsins, sem byggileg eru mönn- Unh hafa fundizt og byggzt á steinöld. Lönd þessi og eyjar inunu venjulega hafa fundizt þannig, að farkosti hafi lirakið þangað. En til þess urðu þeir að geta flotið lengi ofan sjávar. Steinaldarmenn munu jafnan hafa haft öngla og önnpr veiðarfæri á farkostum sinum og getað veitt til matar sér. Stundum munu lönd þó hafa fundizt þannig, að þau hefur hillt upp. Vilhjálmur heldur því fram, að á steinöld liafi skipzt á framfara- og hnignunartímabil. Hví skyldi það ekki hafa verið svo! Ekki hefði t. d. þurft meira til en að einhvcr af skæðustu pestum þétthýsissvæða í Asíu hefði breiðzt út vfir Evrópu, strádrepið fólkið, gerzt landlæg um stund og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.