Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 26

Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 26
202 VILHJÁLMUIl STEFÁNSSOX OG ULTIMA THULE eimrf.iðin nefni eru kennd við Papa. Hafi menn búið hcr um marga ára- tugi fyrir 850, jafnvel þótt það hafi meinlætingamenn verið, og hafi Pyþeas komið hér ca. 330 f. Ivr. og landið verið fundið og kunnugt fyrir þann tíma, ef til vill hundruðum og ef til vill þúsundum ára áður, sjá allir eða ættu að geta séð, hvaða meining er í því að höggvast í mál og láta sögu íslands byrja um 850 með landtöku Náttfara þræls og ambáttarinnar í Nátt- faravík. Að þessu leyti er þessi bók Vilbjálms þörf hugvekja til sagnfræðinga og fornfræðinga á landi hér. I síðari hluta kaflans um Pyþeas er safnað saman mörgum fornum textum um norðurför Pyþeasar, svo og' útdráttum úr skoðunum helztu fræðimanna um það mál síðar, og rök- ræðir Vilhjálmur þetta efni. Lesandanum er svo ætlað að fella dóm. Mun það varla ofmælt, að sérhverjum Islendingi sé það slcyldur fróðleikur að lesa þessa ritgerð um norðurför Pyþeasar. Næsti kafli bókarinnar er um það, hvort Kólumbus hafi komið til íslands. Það er mál, sem margur íslendingur lætur sig varða, því áhugi Kólumbusar á að sigla til Ameríku hefst strax upp úr íslandsferðinni, en cr ókunnur fyrir þann tínia. og koma Kólumbusar til íslands í landfræðilegum erindum er næstum sama og, að hann hafi fengið hér tilvísun um Vestur- heim. Vilhjálmur leggur frain frumheimildirnar um þetta og skoðanir helztu höfunda og rökræðir þær síðan. Vilhjálmur virðist ekki vera í nokkrum ela um það, að Kolumbus hafi komið til íslands. Þriðji kaflinn heitir: „Hvernig eyddist byggð íslendinga a Grænlandi? Við grein jiessa munu menn jiykjast hafa ýmis- legt að athuga. Hér á landi munu menn ekki kannast við það. að aðrir Norðurlandabúar en íslendingar liafi fundið Vestur- heim eða komið til Ameríku lyrir 1500, og hví jiá ekki að nefna j)á réttu nafni? Eigi er Island fyrsta j)jóðveldi í Evrópa. norðan Mundíufjalla. þar sem j)jóðveldi var hið elzta stjórnar- fyrirkomulag með goðj)jóð, og Grænland var ekki sérstakt lýðvehli, heldur íslenzk nýlenda, ófullvalda alþingisþjóðfélag. tengt við ísland með alveg sama hætti og nýlendur voru við höfuðlönd meðal norrænna j)jóða. Er gagnslaust að deila a skýr orð Grágásar og lögbókanna um þetta mál. Á Grænlandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.