Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 30

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 30
206 Á SÍLDVEIÐUM EIMHHlÐlN Það er hlý og mild júlínótt. Skip okkar klýfur sjóinn i mynni Reykjarfjarðar. Við erum á útleið eftir að hafa landað úr fullu skipi um kvöldið. Gjögur er á vinstri hönd, göniul og merk veiðistöð, með rústum sínum og minningum. Eu við gefum því lítinn gaum, sem fyrir augun ber. Skipstjóri er sjálfur við stýri, en við þrír hásetar, sem eigum vöku saman, höfum ærið að starfa við að þvo og hreinsa skipið eftir lönd- unina. Fyrst hreinsum við þilfarið og síldarskilrúmin yel og vandlega. Síðan er farið í lestina og henni gerð sömu skik Þegar allt er hreint orðið og komið í réttar skorður, bregðum við okkur aftur í eldhúsið, skerpum undir katlinum og hit- um kaffisopa. Að því búnu tekur einn við stýrinu, en hinii' standa hjá honum í brúnni og spjalla um eitt og annað. Fyrr en varir er komið að vökuskiptum. Skreppur þá einn okkav undir þiljur til að vekja þá, sem við eiga að taka. Brátt koina þeir upp með stírur í augum og leysa okkur af verðinum- Við skundum sem fljótast til liásettaklefa, færum okkur m' yfirhöfn og stigvélum, en leggjumst að öðru leyti fullklæddn í fletin. Við vitum það af reynslunni, að kallið getur koiniö* hvenær sem er, og þá er betra að vera fljótur að komast a sinn stað. Nóttin líður, og það tekur að rnorgna. í hásetaklefanum sofa allir sem fastast og njóta hvíldarinnar, meðan kostur ei- En nú líður óðum að því, að komið sé á síldarmiðin. Alh 1 einu kemur einn varðmanna skálmandi fram þilfarið, snarat opnum dyrum hásetaklefans og kallar niður þrumuröddu: Slaka bátunum! Strax og hann hefur sleppt orðinu, er all komið á tjá og tundur. Menn vakna með andfælum, snara a* sér sænginni og þjóta út úr fletunum. Það er hinn niesh móður í öllum. Þeir hrifsa til sín stígvélin og bregða ser ] yfirhafnirnar af mikiíli skyndingu. Allir vita, að nú má enga'1 tíma missa. Síldin biður sjaldan eftir þeim, sem seinlátir exu- Menn ryðjast að stiganum og hlaupa upp sem skjótast. Hvt] rekur harðlega á eftir öðrum. Að andartaki liðnu eru aH11 komnir aftur á bátaþilfar. Þar hanga nótabátarnir í ugh'10 sinum, annar á stjórnborða, hinn á bakborða. í bátum þeSS um er veiðarfærið, hin fræga herpinót. Sinn helmingur nótai innar er í hvorum hát, en miðjan liggur á milli þeirra, lneI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.