Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 34

Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 34
210 Á SÍLDVEIÐUM EIMREIÐIN töluvert sildarmagn er að ræða. Þegar hér er komið, er veifað til skipsins, en það hefur beðið allan tímann skammt í burtu. Nú leggur það með mestu hægð að bátunum. Sú aðferð er viðhöfð, að bátarnir mynda þríhyrning við skipið, og er nótin ásamt sildinni innan þríhyrningsins. Korkajaðar pokans er vandlega bundinn upp á skipshliðina. Að því loknu hjálpast menn að við að draga meira inn af netinu til að þjappa sild- inni enn þá betur saman. Kallast það „að þurrka upp“, og er oft erfitt verk, þegar um stór köst er að ræða. Næst liggur það fyrir að ná sildinni úr nótinni og upp í skipið. Til þess er notað áhald, sem háfur nefnist. Háfurinn er víður og gildur járnhringur, hátt á annan metra í þvermál. Við hringinn er riðinn allstór poki úr sterku garni, og er botn pokans herptur saman á svipaðan hátt og herpinótin. Háfurinn er dreginn út að öðrum bátnum og stungið á rönd niður í nótina. Síðan er honum lyft með gufuafli, fullum af síld, og hafinn inn yfir þilfar skipsins. Þegar þangað kemur, er botn háfsins opn- aður, og rennur síldin ])á sjálfkrafa niður á skipið. Að þvi búnu er tómum háfnum lokað aftur, og næsta umferð hafin. Sé háfurinn góður og vinda skipsins í lagi, gengur starf þetta hæði fljótt og vel. Meðan verið er að háfa úr nótinni, skiptast menn á um störfin og skreppa þess í milli aftur í eldhús til að fá sér bita eða sopa. Öðru hvoru stökkva allir niður í nótabátana til að toga í netið og þrengja fastar að sildinni. Jafnvel véla- mennirnir láta sig ekki vanta, en koma beina leið frá eldin- um, sveittir og svartir af kolaryki. Loks stenzt matsveinninn ekki lengur mátið, en stekkur frá kraumandi kjötpottinum og fer að tosa í nótina, með hvítan svuntubleðil framan á mag- anum. Það stenzt á endum, að um leið og húið er að háfa upp nr nótinni, er lestin full. Lestin tekur 700 anál síldar, og hefm' þvi verið hér um ágætt kast að ræða. Reyndar eru þess inörg dæmi, að skip hafi fengið langtum meiri síkl í einu en þetta. En mjög stór köst eru jafnan ákaflega erfið, auk þess sein su hætta er þá fyrir hendi, að nótin þoli ekki þyngslin og springi utan af öllu saman. Að háfun lokinni er nótin lögð í réttar skorður, gert við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.