Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 35
eimheiöin
A SILDVEIÐUJl
211
Þíið, s£m kann að hafa rifnað, og allt búið undir næstu viður-
eign. En ani virðist síldin vera hadt að vaða í bili. Við lónum
irmn og aftur um síldarsvæðið, en verðum einskis varir. All-
mörg skip önnur eru á þessurn slóðum, en hjá þeim sýnist
emnig lítið um að vera. Stöku sinnum sjást þó einhverjir fara
1 báta, en ýmist inissa þeir síldina eða fá mjög óveruleg köst.
Undir miðaftan byrjar síldin að vaða að nýju. Heppnin er
með okkur, og við náum snotru kasti. Úr því fáum við 400
Skipið er nú tekið mjög að siga, enda vantar ekki nema
l’iið eitt á fulla hleðslu. Enn á ný hljómar hið þelckta kall
sddveiðimanna: „í bátana!“ Aftur gerist sama sagan. Það cr
lv:,stað og „snurpað". Eftir fjórðung stundar er ný sildartoría
król,ð inni. Hún veður svo þétt á, að nótin fer í kaf á löngu
svæði. Þá fáum við fulía vissu þess, að ekki muni þurfa að
úastn oftar. Það reynist einnig svo, að þegar húið er að háfa
Uns mikið og á skipiriu tollir, er talsvert eftir í nótinni. Þykir
Þifnan leiðinlegt að sleppa síldinni aftur í hafið, enda þótt oft
'erði ekki hjá því komizt. Að þessu sinni er kallað á síldar-
d'd, seni nálægt okkur liggur, og honum boðið að hirða af-
k'tnginn. Skipstjóri hins aðkomna báts þiggur það með þökk-
n,n, enda vantar hann ekki nema lítinn slatta til viðbótar.
Sar búið er að losa nót okkar, festum við nótabátunum
■lÚan í skipið, enda verða þeir hafðir i togi á leiðinni, en eklci
el<nir upp, eins og annars er venja. Stafar það af því, að
“^ið er þrauthlaðið og þolir ekki bátana. Eftir að gengið
l,r verið frá öllu 'sem tryggiljegast, hringir skipstjóri á
I \ ’. ^kri,fan tekur að hreyfast, og gamli kláfurinn okkar
^Mn- óðum skriðinn. Þunglamaléga, en öruggt, sígur hann
^ vestur flóann. Með morgninum verðum við á Djúpa-
A ☆ A