Eimreiðin - 01.07.1943, Page 38
214
VÆNGILLINN
EIMREIÐIX
Einkavængill, cins og liann litur út á næstu árum. Eigandinn er að lcggja
af stað að heiman, iiefur lvft vænglinum frá jörðu og kveður konuna, um
leið og liann setur á ferð áfram. — Við benzíngeyminn stöðvar eigandinn
vængilinn og tekur benzin án |>ess að [nirfa að lenda. Afgreiðslumaðurinn
notar aðeins lengri slöngu til að pumpa benzininu i vængilinn beldur
en við bílaafgreiðsiuna.
Eigandinn iendir vængli sinum á [>aki skrifstofubvggingar þeirrar, þar
sem liann vinnur. Pannig getur liann farið beim kvöids og morgna á vængli
sinum, þó að heimili bans sé 100—200 km. frá vinnustaðnum. — Við
heimkomuna í myrkri að" kvöldi lendir eigandinn vængli sinum á dálitilli
ílöt i garðinum, sem er lj'st með rafljósi.
í jnaí 1942 fór einn ai' vængilstjórum Sikorskys í sögulegt
ferðalag á tveggja manna vængli, sem ameríski herinn hafði
látið smíða. Vængillinn, XR-4, flaug frá Stratford í Connecti-
cut til Wright Field í Oliio-ríki, og fylgdi honum á jörðu
híll með stóran gulan blett málaðan á þalcið, svo að vængil-
stjórinn gat alla leiðina fylgzt með honum úr lofti. í bílnum
var, auk vélstjórans, vélfræðingur frá hernum. Bíllinn og