Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 41

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 41
eimreiðin Hópkennsla eða einstaklingskennsla. Eftir Steingrim Arason. Lengst af ævi mannkynsins hefur öll kennsla verið ein- staklingslcennsla. Ein af skyldum foreldranna var 'að veita harninu tilsögn og andlega næringu, ekki síður en þá líkam- legu. Hjá forn-Grikkjum var hverjum dreng, frjálsboj-num, ætlaður kennari. Nefndist hann pedagog og þýðir: sá, sem ieiðir. Pedagogar voru oftast þrælar. Það var ekki fyrr en eflii' iðnbyltinguna miklu, sem miða má við árið 1S00 og 00 árin þar á undan og eftir, að almenn varð krafa um að kenna öllum. í iðnaðarlöndum höfðu menn safnazt í borgir, þar sem nýuppfundnar vélar unnu störfin. Margur smábóndinn, sem iifað hafði fábreyttu lifi við hjarta náttúrunnar, fluttist í verksmiðjubæ. Þar var ekkert ræktað, hvorki husdýr né jurt, °S fátt að sjá nema þrönga, óhreina götu. Sjálfur var hann úiimur við hin nýju störf. Börnin hans urðu iljótt fimaii, at llví að fingur þeirra voru ekki stirðnaðir af erliði eins og hans. Fór 0ft SVo, að faðirinn sat heima, en börnin unnu i verksmiÖjunmn. Stundum sváfu þau og borðuðu í veiksmiðj- nnni. Svefnloft' var oft yfir vélasalnum, og rúmum var þar þéttskipað hátt og lágt. Þegar einn hópurinn hafði sofið þar átta stundir, fór hann á fætur. Háttaði þá annar í sömu rúmin. þ'ttir aðra átta tima urðu önnur skipti. Var livert rúm notað af þremur á sama sólarhringnum. Þessi iðnbylting hófst á Englandi og í klæðaverlcsmiðjum. Vitrir menn sáu, að hér Var þjóðinni stefnt í voða. Kynslóðir, sem þannig uxu upp, Voru dæmdar til að verða að örkvisum. Einstaka mannvinur hóf máls á þessu. Ræðusnillingar fóru um landið og reyndu að koma vitinu fyrir fólkið. Kröfur urðu æ háværari um bann v'ð barnaþrælkun. Menn heimtuðu skóla, sem veittu börnun- Una eitthvað af þvi, sem þau höfðu misst við það að fara úr sveitinni. Arangur þessarar viðleitni eru tvenns konar lög, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.