Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 49
'■I-M HEIDIN' HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSKENNSLA 225 tekning frá því ætti sjaldan að þurfa að eiga sér stað, ef sæmi- lega er flokkað. Eitt aðalskilyrði þess, að þetta náni veiti tilætlaðan árangnr ei’, að ekki sé vanrækt að prófa rækilega og skrásetja niður- stöður. Hverri námsstund fylgir próf i flestum tilfellum. Það er ekki aðeins þörf fyrfir kennarann að fá að vita, hve miklu Var afkastað, heldur er það nauðsynlegt fyrir nemendurna. Ætti ekki aðeins að prófa minnisatriði, sem lílt reyna á sjálf- stæða hugsun, og hæfni á að skipuleggja. Svo iná haga bæði akvæðinu og prófunum, að áherzla sé lögð á eigið framtak, ábyrgð og frumleika. Þekkingarprófunum ættu að fylgja rit- gerðir og útdrættir úr heildarnámi. Þótt erfiðara sé að meta íúbli þess, reynir það ó' ýmislegt, sem meira gildi hefur en bað, sem hlaðið er á minnið undir próf og gleymist fljótt. Nemendum, sem venjast ákvæðisnámi, lærist oftast fljótt að *aka fyrst fyrir það af námsefninu, sem örðugast er og geyma Ser bað hugðnæmara. Kennarar ættu að stuðla að því og nota að einkunnarorði: fyrst það súra, svo það sæta. Mun það ‘‘eynast hollt á mörgum sviðum. L murit nota sumir kennarar með góðum árangri. Lóðrétt ^na táknar námsgreinina og lárétt lína dagana tuttugu og bjora (fjórar vikur). Hver nemandi býr sér sjálfum til þetta bnurit og dregur línu frá vinstri til .hægri. Halli hennar upp á ^ð táknar framförina. Verður að þessu hvöt til framtaks 01 fyrir kennara og nemendur og bending um það, hvar lr>est er þörf á atorku nemenda og aðstoð kennarans. Svo ágæt og sjálfsögð sem einstaklingskennslan er, fylgir eilni þó sú hætta, að hið félagslega uppeldi verði vanrækt. j 'erju þjóðfélagi er sívaxandi þörf á félagsþroska handa ^ uJum einstaklingi. Mörgum manni er þann veg farið, að 1111111 bður illa í margmenni, af því honum lærðist ekki ung- 1111 að njóta félagsskapar annarra. Fylgir slíku ástandi feimni uppburðarleysi, sein rænir oft félagslífið ýmsum ágætustu 1 öftiun þess. Uppeldi íslendinga hefur verið og er enn víða , lnsta^bngsuppeldi, sökum einangrunar og dreifbýlis. Hefur *a, lablið skori á ytri siðfágun og léttleika, sem innsta eðli 'Jnðarinnar er þó svo ríkt af. Menn eru lengi að kynnast. u nuntisainkomur eru oft þögular og stirðlegar framan af. ir>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.