Eimreiðin - 01.07.1943, Page 51
eimueiðin
Byggðir hnettir.
Ný viðhorf í stjörnufræði.
í síðasta hefli Eimreiðarinnar var í grein með fyrirsögn-
inni Lif á öörum stjörnum skýrt frá nýrri stjarnfræðilegri
Uppgötvun, sem eykur mjög sönnunargildi þeirrar kenningar,
að líf __ þar á nieðal mannlíf — sé miklu víðar en á vorri
jörð. Skal hér nokkru nánar greint frá þessu máli, sam-
kvænit heimildum úr grein eftir dr. Henry Norris Russell i
júlihefti tímaritsins The Scientific American 1943.
Dauöadómur er þegar upp kveöinn gfir þeirri hégilju, sem
ráÖiö hefur lögum og lofum í lifsskoðun Jarðbúa um langt
skeið, að þcir séu æðsta skepna stjörnugeimsins og Jörðin
’nikilvægasta stjarnan. Þcssi hugsunarháttur er nú úreltur.
h<ið er ekkert lengur til, scm réttlætir þá skoðun, að Jörðin
°9 ibúar hennar sén ósambærilegt fgrirbrigði eða æðst og
h(>zt í alheiminum (Anthropocentrism). Nýjar uppgötvanir
er» að leiða i Ijós miklar likur til, að þúsundir bgggðra
hriatta séu í ]>eirri vetrarbraut einni, sem Jörðin telst til,
hvað þá i öðrum vetrarbrautum. Þetta er Jarðbúum hollt að
(Jera sér Ijóst sem allra fyrst og þá ekki siður hitt, að mörg
kessi mannkgn annarra hnatta munu miklu lengra komin á
króunarbrautinni en vér Jarðbúar.
i'orseti stjörnufræðideildar Princeton-háskólans í Banda-
rikjunum, Henry Norris Russell, dr. phil., hefur ritað uin
1 u»«li þriggja nýrra ósýnilegra fylgistjarna annarra sólna en
v°rrar, í tímaritið „The Scientific American,“ nú i sumar. Dr.
kussell er forstöðumaður stjörnuturnsins við Princeton-há-
skólann og einn af rannsóknarmönnunum við Mount á\ ilson
stjörnustöðina, sem Carnegie-stofnunin í Wasliington lét reisa.
kessar fylgistjörnur telur hann, með miklum líkum, ieiki-
stiörnur, þar á meðal fylgistjörnu tvístirnisins 61 Cygni, sem
ketið var í áðurnefndri grein i síðasta hefti Eimreiðarinnai.
En hvernig verður nú sannað, að þetta séu reikistjörnur á
koið við Jörðina, Marz eða aðrar reikistjörnur vors sólkerfis?