Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 51

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 51
eimueiðin Byggðir hnettir. Ný viðhorf í stjörnufræði. í síðasta hefli Eimreiðarinnar var í grein með fyrirsögn- inni Lif á öörum stjörnum skýrt frá nýrri stjarnfræðilegri Uppgötvun, sem eykur mjög sönnunargildi þeirrar kenningar, að líf __ þar á nieðal mannlíf — sé miklu víðar en á vorri jörð. Skal hér nokkru nánar greint frá þessu máli, sam- kvænit heimildum úr grein eftir dr. Henry Norris Russell i júlihefti tímaritsins The Scientific American 1943. Dauöadómur er þegar upp kveöinn gfir þeirri hégilju, sem ráÖiö hefur lögum og lofum í lifsskoðun Jarðbúa um langt skeið, að þcir séu æðsta skepna stjörnugeimsins og Jörðin ’nikilvægasta stjarnan. Þcssi hugsunarháttur er nú úreltur. h<ið er ekkert lengur til, scm réttlætir þá skoðun, að Jörðin °9 ibúar hennar sén ósambærilegt fgrirbrigði eða æðst og h(>zt í alheiminum (Anthropocentrism). Nýjar uppgötvanir er» að leiða i Ijós miklar likur til, að þúsundir bgggðra hriatta séu í ]>eirri vetrarbraut einni, sem Jörðin telst til, hvað þá i öðrum vetrarbrautum. Þetta er Jarðbúum hollt að (Jera sér Ijóst sem allra fyrst og þá ekki siður hitt, að mörg kessi mannkgn annarra hnatta munu miklu lengra komin á króunarbrautinni en vér Jarðbúar. i'orseti stjörnufræðideildar Princeton-háskólans í Banda- rikjunum, Henry Norris Russell, dr. phil., hefur ritað uin 1 u»«li þriggja nýrra ósýnilegra fylgistjarna annarra sólna en v°rrar, í tímaritið „The Scientific American,“ nú i sumar. Dr. kussell er forstöðumaður stjörnuturnsins við Princeton-há- skólann og einn af rannsóknarmönnunum við Mount á\ ilson stjörnustöðina, sem Carnegie-stofnunin í Wasliington lét reisa. kessar fylgistjörnur telur hann, með miklum líkum, ieiki- stiörnur, þar á meðal fylgistjörnu tvístirnisins 61 Cygni, sem ketið var í áðurnefndri grein i síðasta hefti Eimreiðarinnai. En hvernig verður nú sannað, að þetta séu reikistjörnur á koið við Jörðina, Marz eða aðrar reikistjörnur vors sólkerfis?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.