Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 55
eimreiðin BYGGÐIR HNETTIR 231 sönm og vorrar. Samkvæmt algildum eðlisfræðilegum lög- málum munu þær stærri, með allt að tíföldu efnismagni Jarðar, vera mjög auðugar af köfnunarefni og köfnunarefna- samböndum, alveg eins og stærri reikistjörnurnar í voru sól- ivcrfi. En þær, sem að efnismagni eru svipaðar Jörðu, munu íJánar meira og minna þéttri jarðskorpu, vatn mun þekja vfir- lJorð þeirra að meira eða minna leyti og þær hafa gufuhvolf. ^æi' minnstu munu gufuhvolfslausar eins og tunglið. Hver fylgistjarna af meðalstærð og í þeirri fjarlægð frá s°lu sinni, að ekki sé meiri en svo, að vatn sé fljótandi, en ekki eingöngu í gufukenndu ásigkomulagi, hlýtur að geta Hamfleytt lífi sams konar eðlis og er hér á jörð. Tala þeirra Ie'kistjarna annarra sólkerfa, sem uppfylla þessi skilyrði, klýtur að vera mjög há. gröður á Marz, eins og líklegt er, þá er líf á tveim af Þreinur þeirra reikistjarna vors sólkerfis, sem nokkur skil- ^1®1 hafa til slíks. Ef miðað er við þetta hlutfall, þá er ólíkt skynsamlegra og rökréttara að gera ráð fyrir þúsundum l'yggðra hnatta í vorri vetrarbraut einni, heldur en að halda 1 l)íl fjarstæðu, að Jörðin sé eina stjarnan byggð skyni gædd- 11111 verum. °ss krestur imyndunarafl til að gera oss grein fyrir allri euri óendanlegu fjölbreytni lífs, sem vera kann í þessum 'Jggðu heimum. En það þarf ekki mikið ímyndunarafl til að &eia ser ljóst, hversu ákaflega líklegt sé, að miklu æðvi j annkyn, bæði að vitsmunum, mætti og fegurð, voru manu- ni’ kafi þegar náð að þroskazt í su.mum þessara himin- heima- Sv. S. Geislakór. Stort; er smátt hjá stjarnaher, Rtyrkar mundir gjörðu, — Aldir og ljósár leika sér >ikt og börn á jörðu. Ofanvert við augans hjúp cr.gum skynjanlega geislakór í gegnum djúp glitrar alla vega. Krislinn Erlendsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.