Eimreiðin - 01.07.1943, Page 55
eimreiðin
BYGGÐIR HNETTIR
231
sönm og vorrar. Samkvæmt algildum eðlisfræðilegum lög-
málum munu þær stærri, með allt að tíföldu efnismagni
Jarðar, vera mjög auðugar af köfnunarefni og köfnunarefna-
samböndum, alveg eins og stærri reikistjörnurnar í voru sól-
ivcrfi. En þær, sem að efnismagni eru svipaðar Jörðu, munu
íJánar meira og minna þéttri jarðskorpu, vatn mun þekja vfir-
lJorð þeirra að meira eða minna leyti og þær hafa gufuhvolf.
^æi' minnstu munu gufuhvolfslausar eins og tunglið.
Hver fylgistjarna af meðalstærð og í þeirri fjarlægð frá
s°lu sinni, að ekki sé meiri en svo, að vatn sé fljótandi, en
ekki eingöngu í gufukenndu ásigkomulagi, hlýtur að geta
Hamfleytt lífi sams konar eðlis og er hér á jörð. Tala þeirra
Ie'kistjarna annarra sólkerfa, sem uppfylla þessi skilyrði,
klýtur að vera mjög há.
gröður á Marz, eins og líklegt er, þá er líf á tveim af
Þreinur þeirra reikistjarna vors sólkerfis, sem nokkur skil-
^1®1 hafa til slíks. Ef miðað er við þetta hlutfall, þá er ólíkt
skynsamlegra og rökréttara að gera ráð fyrir þúsundum
l'yggðra hnatta í vorri vetrarbraut einni, heldur en að halda
1 l)íl fjarstæðu, að Jörðin sé eina stjarnan byggð skyni gædd-
11111 verum.
°ss krestur imyndunarafl til að gera oss grein fyrir allri
euri óendanlegu fjölbreytni lífs, sem vera kann í þessum
'Jggðu heimum. En það þarf ekki mikið ímyndunarafl til að
&eia ser ljóst, hversu ákaflega líklegt sé, að miklu æðvi
j annkyn, bæði að vitsmunum, mætti og fegurð, voru manu-
ni’ kafi þegar náð að þroskazt í su.mum þessara himin-
heima- Sv. S.
Geislakór.
Stort; er smátt hjá stjarnaher,
Rtyrkar mundir gjörðu, —
Aldir og ljósár leika sér
>ikt og börn á jörðu.
Ofanvert við augans hjúp
cr.gum skynjanlega
geislakór í gegnum djúp
glitrar alla vega.
Krislinn Erlendsson.