Eimreiðin - 01.07.1943, Page 58
EIMREIÐIK
Fórn öræfanna.
Saga eflir Jochum M. Eggerlsson.
Með teikningum eflir Barbörn W. Arnason.
Höfundur sögu þeirrar, scni hcr fer á
eftir, er kunnur áður af sögum sinum,
kvæðum, kvæðaliýðinguin og ritgcröum,
sem !)irzt liafa í blöðum og timaritum
undir nafninu Skuggi. Jochum M. Egg-
ertsson fer sinar eigin götur i skáldskap
og skeytir hvorki um isma né tízku.
Hann er ramislenzkur i anda, og svipar
að ])ví leyti til föðurbróður sins, þjóð-
skáldsins Matthiasar Jochumssonar, hef-
ur sökkt sér niður i sögu þjóðarinnar,
munnmæli og ævintýr og á yfir óvenju-
lega miklum orðaforða að ráða, eins og
saga hans, sú er hér birtist, ber með
Jochum M. Eggertsson. sér. Enda þótt liann búi yfir miklu hug-
myndaflugi, er l>að þó hið miskunnar-
lausa raunsæi, sem er eitthvert sterkasta rithöfundareinkenni lians. Segja
má um Jochum Eggertsson, að hann sé ekki ætíð við alþýðuskap, enda
liefur hann ekki sælzt cftir lýðhylli, en liann er tvimælalaust mjög sér-
kennilegur og eftirtektarverður liöfundur.
bó að skiptar verði skoðanir manna um ýmis at'riði eftirfarandi sögu,
og sumt í henni veki ef til vill liroll lijá óhörðnuðu 20. aldar fólki, l)!l
mun fæstum dyljast, að í lienni fer saman máttug frásagnargáfa og ríkt
liúgmyndaflug, glöggur skilningur á aldarfari því, sem hún iýsir, og sið-
ræn nútíðar-lífsskoðun. liitstj.
Prologus.
Göfugi Þeófílus! — Guð hal'ði refsað l)jóð sinni!
Margir höfðu vaxið sein tröll og þó niest i eigin auguia.
Gullöld liðin. Skriftlærðir gengnir. Bræður börðust. Snorri
veginn; eigi léttvægur fundinn, — láðist að dylja nafn sitt.
Fyrirrennarar hans, skriftlærðir, földu nöfn sín og núnier;
uxu eigi öðru hærra, söfnuðust til feðra sinna.
Höfðingjar drápust niður.
Aldir liðu. — Ófrelsi, eymd, kuldi, hungur, eldgos, drep-
sóttir, ísalög, skepnufellir, skógníðsla. Sóley átti svalara nafn.
Á þeijn öræfum fæddist lílil stúlka.