Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 62
238 FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN nafninu! Hundheiðið nafn og ókristilegt og vísast upplogiö. Vil ekki heyra það! Og hvað ætlarðu svo að gera með þetta?“ „Eg ætla að gefa henni mjólk. Guð hefur gefið okkur næga björg i bú.“ „Ætli ]iað ekki! Til að ala upp umrenninga og flakkara, letingja og hlóðsugur, útilegumenn og sauðaþjófa, galdrahyski og heiðingja, ræningja og manndrápara — hérna úr hraun- inu eða af heiðunum. Gátu þau ekki skitið þessum króa sín- um niður á einhvern annan bæ, fyrst þau endilega þurftu að losna við hann ? Sástu ekki hvernig þau voru búin? Eintómt grófales, spunnið á handhala, sauðaskinn og ekki pjatla af vaðmáli! Eða hefurðu ekki fylgzt með fjárheimtunum, kona?“ „Og margir hafa nú verið dæmdir hart fyrir litlar sakir.“ „Kallarðu það litlar sakir að leggjast út í annarra manna lönd, stela húpeningi og drepa fólkið? Og af þessu öllu skal maður svo betala landskyld og leigur! Eru það ekki tvö hundr- uðin á landsvísu, leigurnar einar, sem betalast eiga á alþingi árlega, í landaurum, smjörvi og vaðmálum, auk kúgildanna, bæði kirkjunnar og jarðarinnar, svo að varla hrekkur til ull <>£ málnyta, sérdeilis Jiegar allur manns peningur, sem og jarð- arinnar afbetöluð innbyrðis gildi, bæði heitilönd, grasafjölh silungaveiði og álfta, allt liggur í gapandi gini ránsmanna, þjófa og morðingja? Ekki betala þ'eir leigurnar og landslcvld- irnar. Og þetta vilt þú ala!“ Þá svaraði konan með hægð: „Ég heyrði hann segja eitt- hvað. Ekki þyrfti nú'annað en maðurinn væri skáld!“ „Skáld!“ át bóndinn eflir henni og hrækti út úr sér at fyrirlitningu. Móti annarri eins regin-heimsku átti hann ekki eitt einasta orð til í eigu sinni. Konan hafði unnið taflið og bóndinn látið í minni pokann. Var svo kyrrt um hríð. Næstu árin liðu og allt sat við sömu keypi, nema hvað skugginn varð dekkri og Ijótari, þau árin sem engin sigHng barst til landsins. En hver frétt um sigling var sem sólskins- blettur, og engin fregn kærari. Mærin óx og tók góðum þroska, unni fóstru sinni niikið og kallaði hana mömmu sina; en fósturfaðirinn og hún 1H11 aldrei hvort annað réttu auga; fór þó meinalaust enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.