Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 65

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 65
eimreiðin FÓRN ÖRÆFANNA 241 atti að fara að lóga lienni; en var þá allt í einu gotin með heila hvolpaveitu undir kviðmun. — „Og af því stelpan væri svo hundelsk“, ákvað bóndinn, „þá væri bezt að láta hana velja lífhvolp undan tíkinni“. Valdi hún þá alsvartan hvolp, með svolítinn ljósan blett á trvninu, annan gómstóran á bringunni og ofurlítið ljós í rófubroddinum. Þetta var góu- hvolpur, og þykir bezt að ala slíka, þá eru þeir hæfilega ganilir lil að venja þá við skepnur með eldri hundum á vorin. Kallaður Skuggi, óx og varð afbragðsvænn fjárhundur, ramm- 'slenzkur í útliti og góðu meðallagi á vöxt. Undireins varð hann svo hændur og elskur að Snjáfríði, hann mátti aldrei af henni sjá, enda þótt liann fylgdi húshóndanum þegar á hann var kallað, og þeim öðrum, cr honum var skipað að fylgja, því drottinhollusta þessara dýra er engin uppgerð. Uelpan bætti svo öðru nafni aftan við hið fyrra, kallaði hann Skugga-Trygg, en aldrei annað. Og Skuggi-Tryggur song og af gleði, hvert sinn, er hann sá hana. ^berin var bráðþroska, og er hún tók að sýna á sér ein- venni hvenlegs vaxtar, fór bóndi að verða henni lilynntari, skoða hana öðrum gætuin en áður. Fór þó varlega í sakir Uanaði ekki að neinu, framan af. Taldi jafnvel ekki úti- ° '>ð, að hægt væri að gera henni eitthvað lil klæðis, úr vað- mdsialnaði næsta vetrar, ef vel áraði; þá ekki óhugsandi, 'l hun mætti í kirkju fara, með leyfi prests, ef hún stæði lremmst við dyr. —- l)essum tímamótum er henni svo lýst, eftir mynd þeirri, Víu ðveitzt hefur í steininum: Meðallagi há, eigi hálslöng, Srannvaxin, fagurlimuð, mýkt og fjaðurmagn í hreyfingum; she^111 alllU ÞýÖlegur, jafnvæginn og þó lil bóta. Augu í j ' *ra laS’> þó eigi bereyg, í vökulum baug með flóttakenndri ^^Rfjalgi, en sukku eigi djúpt. Sjáaldur dökkt og vítt í grá- £,aUln svenni með snert af bæsi. Augnviftnr dökkar, langar. q ,^ÍP1’ hreilt við hæfi, en ekki hátt. Brýn þétt, bogdregin eii H> IUen 111 nefs, er var beint en ekki hátt, í þynnra lagi, hrett'11 h‘l lUega ’ munnur velfarinn; varir þunnar og lítið eitt ai ul’ °S iýsti í framtennur og meir þær efri breiðustu, 1G
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.