Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 71
EIJinEIÐIN FÓRN ÖRÆFANNA 247 biðja þá að flytja sig eitthvað langt, langt burt. Hún ætlaði að grátbiðja þá að taka sig nieð, eða stytta sér aldur að öðrum kosti; gerði ekki ráð fyrir, að nokkur væri til svo harðbrjósta, að hann vildi ekki gera hið siðarnefnda, ef hið lyna ^æii óframkvæmanlegt. Hún var eins og rjúpan, er sópar rykuga troðningana ineð vængjunum og skríður langar leiðii, íétt framan við gin ræningjans, og leggur sjálfa sig i hættuna til að leiða athygli frá ósjálfbjarga ungum sínum eða eggjum. Siðari hluta nætur brá Skuggi-Tryggur sér irá, en kom að- vörmu spori aftur með roð af stórum liarðfiski, þorski, seiu einhverjir ferðamenn höfðu tnpað eða misst og hann síðah fundið og að líkindum átt það grafið þarna i nágrenninu. Roðið var með uggum og öllu saman, meira að segja þunn- ildið héklc við annars vegar. Þetta færði henni aukinn þrótt ug nýja von. Hún skipti öllu alveg jafnt á milli þeirra og snéri roðin.i hundinn, að hans hluta. Þau átu í félagi roðið allt og hvern ugga og hein. Svo fór að birta, og síðast kom sólin upp og enginn ferðamaður, og stúlkan var að skreiðast af stað til að fela sig annars staðar, og þá kom Skjóni. Skjóni var reiðhestur bóndans, er hann notaði aðallega til kirkjuferða. Hann var einhver allra kirkjuræknasti maður sinnar samtiðar. Þurfti því traustan og mikinn hest, til að komast hin stóru vatnsföll og straumþungu elfur, sem inni- 'ykja Tunguna. Hann lét sér ekki nægja sína eigin kirkju í Kalinanstungu. Nei, ónei. Hann reið oft á áðrar kirkjur samdægurs, enda þótt messað væri heima. Mátti segja um bóndann, að hann elti prestinn eins og hundur i allar sóknai- kirkjurnar, á sunnudögum, bara til að sofa þar undir pré- dikun, og hraut svo upp í klerkinn strax og liann var stiginn í stólinn. Hann átti vist sæti í hverri kirkju á virðulegasta stað. pyrst hann nú á annað horð fór í kirkju fyrir drottin, þá ^ai það ekki nema kaup kaups og hallaðist ekkert á, að bann svæfi þar fyrir sjálfan sig. Hann hafði alltaf verið því hlynntur og nú orðið hans Inesta áhugamál, að hvers konar viðskipti hæru sig. Þess 'egna áleit hann það sanngjarnt, að hann bæri ekki skarðan hlut frá borði í viðskiptum við hvern, sem væri. Enda fór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.