Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 76

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 76
252 I'ÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN ótryggilegt auga lagshróður sínum, þeiin er kominn var, snorlc- inn af vosi og þrýsti sér fast að fótum eljunnar, votur um augu af ílöngun og þó reiobúinn áð farga ekki metnaði sin- um án fullrar mótspyrnu, eí' í odda skærist. Nú sem heima- rakka hlotnaðist bitbein, skyldi það gripið og fastskorðað milli framlappa, lagzt niður og haliað á vangann, svo að annar kjamminn vissi upp, og gnagað ákaflega; en tannbúnaður allur traustur og styrkur og ekki blíðlegur, sást gerla. — Þá hjaslrið og mylsnan urðu frálaus beininu, var aflausninni kykjað tafarlaust, og þó svo léttilega, að vart snerti tönn eða tungu. Samfara því sem hnykkur á kom, er af atvinnu þessari leiddi, réltist hausinn, og var þá augnskeyti sent gesti síns kyns, og heldur óþýðlegt, og jafnótt brugðið grönum, og gein við tanngarðurinn eins og segja vildi: „Haf þig hægan, kunn- ingi. Ég á annríkt nú, en sérhver hreyfing, að gera sig borii- brattan, skal vægðarlaust bæld niður.“ Og nú segir ein grið- konan: „Hvunninn stendur á því, að hún Ivvensa er farin að fylgja þér? Hingað til hefur bún ekki fylgt öðrum en sjálfum bóndanum. Það var nú meiri gangurinn í henni í morgun- Þarna hnýlti hún saman á rófunu.m kattaskammirnar, bæði fresshögnaræfilinn og breima bleyðu-kykvendið, hengdi þ«11 bæði á rófunum upp á snaga frannni í göngum og brá uiu einu vafningsbragði. Hvílíkur ekki sen. ótugtarskapur! Ég segi svo ekki roeira. Segirðu svo hreint ekkert í fréttuni, tötrið mitt? Hafa hvorki sunnanmenn eða norðlingar koniið- eða hafið þið ekkert frétt? Hvað er þér á höndum, skinnið mitt; varstu 'send, eða áttirðu að sækja eitthvað?" Nú hringsnerist allt fyrir stúlkunni. Hún varð mállaus og' ællaði að hniga niður; feimni, smán og blygðun fléttuðust saman í eitt, og hún vissi ekki silt rjúkandi ráð. „Ha-ha-haff-ið-iðð- séð ha-ha-hann-hann-Skjóna!“ — „Hann Skjóna!“, hafði einn húskarlinn eftir og saug 111 skegginu. — „Er það ekki hann, þessi laungraði, sem allbú er að andskotast í meronum?" Þetta fannst öðrum mjög sennilegt og þó svo smellið, uð hann rak upp stóran hrossahlátur. En nú gall hún fram i, griðkonan, sem til dyranna halði farið: „Hann er hérna á hlaðinu við hestasteininn. Ég sá ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.