Eimreiðin - 01.07.1943, Side 86
FÓRN ÖRÆFANNA
F.IM MIIÐIN
2(52
— „Spurðu
dauðann ng
drauginn, sem
fylgir þér! I’ú
hefur dreþið
mig! “
— „Það er
sem ég alltaf
vissi. Þú ert
ekki einungis
hundheiðin og
lielvítis inatur,
heldur ertu líita
hrjálaður auni-
ingi, sem ofan a
allan annan
skaða, sem lnl
hefur bakað mér
og mínu heimili, ætlar nú að bæta gráu ofan á svart með djðful*
legur hótunum og morð-aðdróttunum. Þú, sem hæði ert
þjófur og lygari og vilt auk þess vera hjónadjöfull — stalst
hesti frá mér og sraukst á honum til Húsafells til að ljúga
madömuna fulla, laugst, að ég hefði nauðgað þér og barið, sem
allt er haugalygi, þó að ég veitti þér föðurlega ráðningu og
kristilegt straff fyrir guðlast. Auk þess laugstu, að þú vsem
höfð í svelti — hér á mínu heimili, og lézt madömuna elta þlr
langt út á tún ineð fleiri spaðhita í svuntunni! — Farðu til
andskotans, burt frá augum mínum, helvítis þjófadækjan
hjónadjöfullinn og láttu mig aldrei sjá þig framar!“ —- ■—.
Það var eins og heljarfargi hefði verið af hénni létt. Þeth'
var afgert. Hún var frjáls. Burt! Burt! Það eitt fyllti hug:l
hennar, hljómaði í sálinni og veitti henni undraverðan þrott
og áræði. Hún hvataði af slað í þá átt, er fyrir lá, með óskili'
anlegum hraða.
Skuggi-Tryggur sat þar á húshaugnum og stökk nú á elt>!
gömlu vinu sinni. Loksins fór hún þó út af bæ! Langeyg111
var hann nú orðinn! ^
Bóndinn kallaði til hans óþýðum rómi og skipaði honum a<