Eimreiðin - 01.07.1943, Side 87
EIMBEIÐIN
FÓRN ÖRÆFANNA
263
syna vegabréf sitt, en rakkinn hafði ekki þá pappíra handbæra,
SVo að hann skreið að fótum eigandans, en fékk fautalegt
spark í skrokkinn með skipun um að snautæ heim.
Kvikindið rak upp sárt, skerandi vein, kútveltist og kast-
nðist noklcur skref, staðnæmdist þar og leit flóttalega til
skiptis á húsbónda sinn og eljuna, sem óðum bar undan, hik-
•uidi á hverra náðir nú ætti að leita. En þegar skipunin:
”^ð hundskast heim!“, var endurtekin af vörum hans vold-
U^a drottins, án minnstu tilslökunar, var sá kosturinn vænstur
a hlýða; laumaði skottinu niður á milli afturfótanna og val-
v°kaði í nokkrum stórum stökkum, hálfgert út á hlið, áleiðis til
æjíuhúsanna með skottið límt við afturendann, svo að segja
1Utti’ félli sem flis að sínum stað og var óðara horfinn.
a' hóndinn brá sér inn til lambanna og lét húsin geyina
111 eins lengi og honurn þótti hæfilegt. Hugði, að stelpufábján-
U ,llllndi ekki lengi hafast við úti, eins og hún var til fara.
'R mundi bráðlega átta sig og hundskast heim á eftir liund-
uiiini.
stel ^1* nenia það þó! Hann átti ekki annað eftir en að láta
ag kuheiðingjann vaða ofan í sig. Til hvers þurfti hún annars
hú 'eUl ^ tíenna honum krakkann? Skárra var það. Eins og
hetði ekki getað lagzt með eirthverjum öðrum. Ónei.
nie'U(tlu skyldi heita í höfuðið á sér áður en hann færi að
ske °aU^a' hvað skyldi verða sagt um hann með svona
0„ , U’ sem enginn vissi, hvernig var undirkomin, heiðingi
lík'' 'SaSt atítlet skirð? En ef hún skyldi nú drepast? Það var
Vam1Uest kættan á! Sú hugsun hlægir bónda. Svona pakk var
jle,. ‘ llassa sig. Heiðingjar áttu þá vísan samastaðinn, hvort
kl\ijU 'Vai' tiei1 fóvu allir til helvitis. Það var klappað og
vera ^n^ar dhyggjur um það. Var þá nokkuð kristilegt að
llna a tetía fyrir þeim? Og fyrst þeir voru öllum til bölv-
,i„„. ’ UUlttl l)a ekki vera sama, hvort þeir færu til fjandans
VíUlm fyrr eða seinna?
Up j'S' Vl ðl hann rekinn af jörðinni, eign Skálholtsstóls, ef
lvilu vanust' Hann, sannkristinn maðurinn, sjálfur kirkju-
'uuarinn
heiðin<>' ^ ' ^ ine®kjálparinn á stólsjörðinni. Hún ókristilegur
bl' etvk hann ekki ‘sjálfur helming kirkjukúgildanna