Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 88
2fi4 FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN fyrir alla ábyrgð og umönnun kirkjunnar? Ekki bar á öðru! Hinn helmingurinn var prestsmata til handa Húsafellsklerki; það voru öll hans laun fyrir þjónustubrögðin við hans eigin kirkju. Að þessu leyti stóð hann því jafnhátt sjálfum sóknar- prestinum fvrir drottni. Og hafði hann nokkurn tíma vantað í kirkju? Ekki aldeilis! Auk heimakirkjunnar, sem aldrei missti máls, reið hann bæði til Húsafells og í Stóra-Ás til að hlýða helgum tíðum, svo fremi að árnar væru ekki alveg ófærar. Fór hann ekki jafnvel í aðra sókn, að Gilsbakka, þegar árnar voru ófærar, en Fljótið reitt, enda þótt Gilsbakka- presturinn færi ekki eins réttvel með guðsorðið. Gat drottinn heimtað meira af honum? Skjóni hans átti nú bezt að vita um það! Honum fannst, að leitun mundi að sannkristnara manni, líklega þó að undanteknum hans eigin sóknarpresti og ef til vill kirkjuhaldaranum í Stóra-Ási, efaðist þó stórlega um þann siðarnefnda. Aðrar sóknir komu ekki til greina. Al't til þessa hafði drottinn ekki farið svo illa út úr þeim við- skiptum, að hann mætti ekki vel við una! Nú, nú, smásyndii' gátu alltaf slæðzt inn á mann, ef farið væri út í nánasarlega smámuni; en ]iað var allt l'yrirfram dægilega forklárað og hvít- þvegið í lambsins blóðvökva við sakramentanna sáluhjálplegu aflausn, þar sem hann hafði aldrei látið sig vanta. Gerði full" komlega ráð fvrir, að reikningurinn hallaðist ekki á sig 1 þessum viðskiptum. Allaf hlaut hann þó að eiga inni eitthvað lítilsháttar. Það varð ekki af skafið. Drottinn og þeir aðrir, ci næstir honum stóðu, hlutu nú að vera meiri höfðingjar en svo að vera sifellt að ragast í einhverjum smámunum. Aðal- atriðið: að afrækja ekki kirkjuna. Hann vissi svo sein »in smábrellur, sem hann var efins i, að þeir á himnum hefðn reiknað með og óvist, nema hann hafi snúið á þá eitthvað lítilsháttar þar, eins og hér fyrir töluvert mörgum árum, þegar hún Ljósa eignaðist krakkann. Hann fór i Húsafell að skila presti kirkjukúgildunum í smjöri — ekki var nú um annað að tala. Og presturinn fór að gjóa í prótÖkollu og tau aði í skeggið: „Hans fyrsta hórdómsbrot; hennar l'yrsta lausa leiksbrot!“ Ekki var bóndinn læs sjálfur og enginn á hans heimili, enda ekkert með þá konst að gera — með því að kiikj an var á heimilinu. En einhvern veginn var honum þó i nöp V1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.