Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 91
KIMHEIÐI.V
FÓRN ÖRÆFANNA
267
heyrði á vælinu, að bæði voru veðurbrigði í nánd og eins hitt,
Rð utburðirnir höfðu orðið þeirra mannaferða varir, sein þeir
hildu sér ekki hættusamlegt. Einmitt nú, á þessum tíma árs,
Var Rstalif þessara lcvikinda i algleymingi, alveg á hátind-
Rnun, 0g synd að segja, að það gangi af allsendis hljóðalaust.
Hversu oft hafði ekki svikarinn á sínum yngri árum slegið
hrýnu við þessi kvikindi, sem komu upp úr jörðinni, næstum
ahs staðar og sukku aftur niður, eins og jörðin hefði gleypt
híui. Oft bafði hann tekið snarpan sprett og stundum getað
•mð i tæfu og haldið henni fastri, en ekki haft brjóst til að
híta þetta. Þetta var þá orðið svo glettnislegt í augum og' jafn-
filíðlegt eins og aldrei hefði verið um annað en skemmti-
'egan gamanleik að ræða. Líklega væri jietta ekki annað en
S'ona skringileg tik, girnileg til fróðleiks og kannske raun-
1 • un i hvert sinn, er hann hóf framkvæmd þeirrar rann-
s°knar, sem lil þess þurfti að leysa þetta spursmál, var kykv-
|*ulið þotið og' sokkið í jörðina. Að vera að elta þetta, hafði
V ehkert upp á sig lengur. Lét sér nægja að nema staðar,
^eiSa hárin og fitja upp á trýnið, þegar honum þótti sem mestúr
1 Manga. Mátti heldur ekki vera að neinum meiri háttar leik-
Uaskap, því að svikarinn var raunar enginn annar en Skuggi-
^yggur, að rekja sporin hennar Snjáfríðar. — Hann vissi sig
uppvísan að drottinssvikum, því að hann hafði laumazt þetta á
að'1 ,^enn* * forboði húsböndans, þótt lengi væri hann búinn
en ÍÍJmi V1®’ Rhur en færi gafst. Engin slóð sjáanleg lengi vel,
ann var í engum vandræðum samt. Mátti vel finna minna
hU J)efiun úr sporunum hennar. Og hann var búinn að finna
aila og fylgdi henni dyggilega eftir, enda þótt hún hefði
h- uugmynd um það og vissi ekkert. En sá óravegur, sem
át;u 1 ai’ búin að fara, og alttaf liélt hún sama hraðanum. Þetta
^-eHir af smalastúlkunni sinni enn. -— Hægan! Hægan!
Han^'1 úún sveiaði honum nú, þá var hann glataður!
fellsr halðÍ U^lei SetaÖ fylgt henni neitt eftir síðan í Húsa-
sain <U'UU1 Sællar minningar. Ekki séð liana tímunum
UU’ eu 01'6ið að elta bóndann, lon og don, allan þennan
lUi) þf6111 ú°num hundleiddist. Ef hún skyldi nú sveia hon-
asL 'U^ ^U1 flestui' a iiiu beztur. Þess vegna var nú heppileg-
iáta sér ekki mikið og bíða átekta, en nota þó tímann