Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 93
EIMHEIÐIN
FÓRN ÖRÆI-ANNA
209
íj’i'ir neðan sig og vera við öllu búinn. — Og svo fór, að
óóndi hóf leit með öllum þeim krafti, sem hann átti á að
skipa. Verst var, að hundskrattinn, hann Skuggi, skyldi hafa
ilanað eftir stelpuf,jandanum. Hann hefði verið viss með að
iinna slóðina hennar, þó að fennt væri í sporin.
í fyrstu hugsaði hún ekki annað en það eitt að komast
eitthvað brott. Fór fyrst þvert yfir hálsinn og vestur yfir til
_01 ðlingafljóts. Siðan upp með Fljótinu eftir troðningum
°i ðlendingaleiðar. Þurfti fljólega að hlynna að barninu. Því
ei 'iia> grét mikið; því var kajt. Þess vegna fór hún úr vtra
Pilsinu sínu og vafði því um barnið. Eftir stóð hún í einu
Pilsi, lélegu. Ekki siður þá, að svona tegundir mannvera
æt dust nærbuxum. Bannað i lögum kóngs og kirkju; talið
° 1 istilegt og syndsamlegt að villa svo á sér heimildir. Ber-
ent’ kerhöfðuð. — Undanlarið skeið höfðu gengið mikil
. ('iðri, asahlákur, árnar sprengt öll bönd. Runnu nú upp-
° nnar 0g ófærar milli skara; hafði aftur dregið til frosta
] „ ntsunnan-éljahryðjum og uppstyttum. Útlit mjög ótryggi-
esi- I ungl nær fyllingu og glotli fáranlega milli élja.
. Halldórstóttir undir Kleppum og við Neðri-Fugleyrar
tara Fljótið, og mundi hún þá hafa getað farið niður
tin( ,1'llsinuni austanverðum og komizt að bænum Fljóts-
þ'u^11' Vestau Norðlingafljóts. En bæði óttaðist hún Kleppana,
i (f.'°1U uuFIar huldufólksbyggðir og hula yfir öllu þeim
Hú&ln Cn ,UI^U1 hennar allur stóð til annarrar áttar —- til
lle^ate,,s- Vnnir hennar höfðu beinzt að því að hitta þarna
a’ kannske Skjóna; enn var hún með gamla hesta-
Voi ' Sa,t Um mittið. Þær vonir brugðust með öllu. Hestarnir
1 at'n heima, neðst i Tungunni. Hún sá.því enga aðra leiö
ia?ra en aís i . i ■
]ejg ‘ uiKa stefnu þvert austur yfir hraun og hálsa, alla
yfir r'i l,VI,al' ,S|’a Neðri-Fugleyrum stefndi hún því þvert
his V ei>1>ahraun, hálsa og viðarlendi með undirhlíðum Strúts-
hig ^Ustanverðum, í átt til Hvítár; vænti að komast liana á ís
, * a’ e®a a® öðrum kosti að fvlgja henni allt til Eiríks-
Qg Vænj 01011 lyi'ir upptök hennar í jökulrótunu.m. Eins
Verður Vai meira kapp en forsjá í þessum áætlunum.
'vl ann;ið séð en að hún, í hugaræsingi sínum og