Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 94

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 94
270 FÓRN ÖRÆFANNA EIMHEIÐ’N skelfilegum raunum, hafi alveg verið búin að gleyma Geitá, sem mynnir i Hvítá nokkru fyrir neðan bæinn í Kalmans- tungu; fossandi frenja austan úr Langjökli og Kaldadal. — Fljótlega gengust sundur skór liennar og sokkar, enda lé- legir fyrir. Hún fleiðraðist og reif sig til blóðs af hrauni og viði, datt oft, bar þó jafnan fallið af barninu, en slóst sjálf og marðist. Blóðdrefjar voru í hverju hennar spori. Þegar nóttin kom á, fylltist hún ógn og skelfingu. Þá gengu út- burðarvæl og asnagangur melrakkanna úr hófi, sérstaklega í éljunum, sem alltaf voru að þyngjast. Skórnir urðu nærri strax ónýtir og báðir fætur flakandi sár og blóðstorka. Hún færði niður um sig sokkana og reyndi að nota bolina fyrir skó og fórnaði hestbandinu sínu til að reyra þetta og tjása, en ekkert dugði. Þegar hún kom að Hvítá, flöksuðust síðustu snjóugar og blóðdrifnar leifar skóa og sokka um ristar hennar og ökla eins og blóðugir vængir á hvitum, helsærðum fugli, sem brýzt uiji í andarslitrunum. Þó hélt hún áfram upp með ánni; þar komu saridöldur, ekki eins sárt, þótt hún i raun og veru væri hætt að finna til lota. Áfram hélt hún upp með ánni, þar til henni virtist skannnt eftir að hreiðurfótum jökulbreðans, en þó lengra miklu en henni sýndist. Þar hné hún niður, raunar magnþrota, til þess að hlynna að barninu. Það hafði ekkert fengið, grátið af og til af sulti og angri. En brjóstin hennar voru þurr, og barnið náði engu. Þá tók liiin undir brjóstið með kroppnum höndunum, beygði sig í háls- liðunum og heit um geirvörtuna svo hlóðið fossaði úr. —- „Sjúgðu nú, elsku litli vinur, áður en mamma fer á jökulinn! Enginn ljótur kall á drenginn hennar möminu; hún á hann ein — alein! Og ef þú vilt meir, þá bítur ma.mnia hitt brjóstið silt! “ A bökkum Hvítár, inni á regin-öræfum, um nótt, lá korn- ung móðir á grúfu á klakanum, næstum nakin, blóðrisa, fleiðruð og marin, í frosti og éljagangi og hríðarveður í að- sigi, sigð dauðans skín á andliti hennar, og drykkjaði barni sinu blóði. Hún, sem sjálf var vart af barnsaldri og hafði ekki náð fullum likamlegum þroska. Á aðra hönd ófær jökul- elfan; á hina geigvænlegt hraunhafið; framundan jökullinn. Þarna, sem jökulelfin ómar og syngur milli skerja og skara,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.