Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 95

Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 95
elmreiðin FÓRX ÖRÆFANNA 271 teygir og sveigir, lyppar og lopar, magnar og mæðir kliðmjúka töfrastrengi, rótt og ótt, frarn og út í svalið mikla. Kuldinn var að heltaka hana. Hríðarveggurinn skýldi jökl- inum. Stórt él að skella yfir. Tennurnar glömruðu í munn- inurn; krampaflog u.m líkamann. Fannst sem hún mundi ekki geta staðið upp. Biðja til guðs! Ekki hægt. Of fjarlægur. Guðsmóðir! Miklu nær. Hún hét María. Og það var nafn ú nianneskju. Þær höfðu sagt henni hvað hún hét, bæði Ljósa og fóstra hennar, og eins hitt allt - - um jólabarnið. Svo hafði Madaman á Húsafelli líka ákallað Maríu, þó ekki með nafni, þegar hún sagði lienni, hvernig komið var. En hvernig hún var guðsmóðir, gat hún ekki vel skilið og leiddi það lijá sér. í*að var nóg, að hún vissi, að þessi góða kona hét María, sem ákölluð var í neyðinni. Þess vegna sendi hún henni bæn sína, nú í neyðinni: „Elsku, hjartans María! Eg er að fara til Húsafells af því madaman er svo góð! Ég ætlaði upp i jökul, en ég er svo hrædd, veðrið er að verða svo vont, og mér er svo óttalega kalt. Hjálpaðu bara litla drengnu.m mínum, sem fæddist á jólanóttina, eins og drengurinn þinn! En hirtu ekk- ei't um mig, ekkert um mig. — Bara litla drenginn, sem á svo kágt, svo skelfilega bágt! Láttu hann ekki deyja af því hann' ei> svo litill, og svo er hann svangur líka, og honum er kalt! Ég hann á engan föður eins og drengurinn þinn, sem átti bara guð, sem er svo hræðilega langt i hurtu. Taktu hann heldur til þín svo hann verði góður eins og litli drengurinn þinn, sem fæddist í jötu! “ Hún veinaði og grét síðustu orðin °t? endurtók þau hvað eftir annað, en þá stóðst drottinsvikar- inn ekki lengur mátið; hafði setið skammt frá, horft á og hallað á vangann. Nú stökk hann til hennar, hvaða afleið- ingar sexn það kynni annars að hafa, krafsaði í hana og vældi. Móðirin reis upp ,með veikum hurðum og hjúfraðx i>arnið að bijóstinu: „Ó, Skuggi-Tryggur! Þú veizt ekki hvert þú ert að fara!“ Hiin nötraði öll, tennurnar glömruðu, liver hreyfing lýsti stjarfa. Hún rétti fram króldoppna hendina til að klappa dýrinu, sem hálfskelfdist, því nú var það ásýnd dauðans, sem máluð var á ásjónu liennar. Þratt fyrir það var fögnuðurinn mikill; vældi aumkvunarlega og sleikíi hönd hennar. Hún sveiaði honurn þá ekki eftir allt sarnan!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.