Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 96

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 96
272 FÓRN ÖRÆFÁNNA EIMREIÐIX Hvaða hljóð var þetta? Verið að hóa? Húii hrökk saman hvað eftir annað. Augn hennar nrðu opin og starandi, lýslu ótta og skelfingu. Ofheyrn? Já, undir venjulegum kringum- stæðum. Auðséð var, að Skuggi-Tryggur heyrði ekkert, enda var þess engin von, leitarfólkið var í órafjarlægð. Engum lif- andi manni hefði getað til hugar komið, að hún hefði getað verið búin að fara alla þessa leið, og þó sizt af öllu þangað, sem hún var komin; enga slóð hægt að rekja, því snjóað hafði á rauða og freðna jörð. Á 3—4 stundum hafði hún farið þá vegalengd, sem röskasti, þaulæfður göngumaður mundi vart hafa komizt á 6—7. Þetta átti hún enn eftir af skapi sínu og gömlu smalastiilkunni, enda þótt hún bæri barnið við brjóstið og væri lasburða. En var hún nú þrotin? Hætt er við, að óvænt koma hundsins hafi í og með verið orsök þessarar of- skynjunar; ástand hennar komið úr venjulegum skorðum og hugsað hundinn í sambandi við leitarliðið. Hvað sem þessu leið, þá heyrði hún hóin; heyrðist þau vera nálægt og reiði og gremja í rómnum. Og henni óx skyndilega ásmegin, notaði nú síðustu lífskrafta sína til að rísa á fætur og þjóta af stað, stefndi nú beint, frá ánni og til norðuráttar á jaðar svört- ustu hraunelfunnar. — „Aldrei skal hann ná mér! Aldrei! — Aldrei! — Aldrei!“ Engu líkara en hún ætti enn undraverðan þrótt, sem stöðugt' yxi og magnaðist. Hún æddi áfram. Þetta átti nú við Skugga-Trygg. Nú þekkti hann smalastúlkuna, vin- una sína hjartkæru; réði sér ekki fyrir fögnuði. Hvilík dæma- laus, himnesk sæla! Hún bullaði alls konar óráð og vitleysu, rak jafnvel upp hlátrasköll. Þau voru komin nokkuð inn 1 hraunjaðarinn og stefndu norður með honum. Þarna var á æpingi dálítill gróðurkvíslingur, smárunnar og viðarnælingur. Smáir rjúpnahópar flugu upp hér og þar, og ropaði i ein- staka. Þau voru að fara yfir lágt og breitt hraunreipi, og hún bullaði óráðið: „Sérðu ekki Skuggi-Tryggur! Við erum rétt koinin! Þetta er Húsafell! Nei, sérðu! Sérðu! Þarna er litli bærinn minn. Og það er snjór á þakinu! Æ! — Ó! Og þarna er hrislan mín, hlessuð! Það eru plögg á greinunum, ég held, að ég þurfi nú að ná mér í sokka! Og þarna stendur Hann i dyrunum með Ijós! “ Hún tók undir sig stökk og hvarf. — Skerandi stuna neðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.