Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 97

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 97
EIMREIÐIN FÓRN ÖRÆFANN.4 273 úr djúpinu. Hún hafði fallið niður um þak á einuni launhelli hraunsins. Hið ægilegashi hraun jarðarinnar hafði gleypt hana. Hundurinn þaut í kringum opið, veinandi og ýlfrandi. Þar var engum fært niður. Hann þaut lengra til og fann annað op á hellisþakinu, snérist þar í kring og lét sem vit- skertur væri. Mun hafa ætlað að leita þar uppgöngu, en því var ekki til að dreifa, þar var miklu hærra til þaks. Hún féll í svima á hellisbotninum, en þó ekki lengi; vinstri handleggur hennar var mölbrotinn, en barnið hafði beðið bana haus- húpan og hægri kjálkinn brotnað- Þarna ægði öllu saman á hellisbotninum: beinagrindum, grjóti, snjó og klaka og drop- steinum, sem stóðu upp í loftið sem ægilegir gaddar. Af beina- grindum var þarna mesti fjöldi. Þótt aðeins ein og ein kind hefði hrapað þarna niður á árafresti, safnaðist þegar saman hom í margar aldir. Hún var bæði ringluð og skelfd, en hélt þó barninu enn að brjósti sér með heilu hendinni; vissi þó ehki, að það var andað. Og i angist og ofboði skreiddist hún um hellisgólfið í þá átt, er hún heyrði hljóð hundsins, sem Selti og veinaði við þakopið sem óður væri. Loks glitti í eitt- hvað grátt, það voru snjó- og klakabólstrar undir þakopinu, ásamt beinagrindum. Hún bylltist við á ymsum endum gegn- l|m myrkur hellisins, sem var þétt sem veggur. Alls staðar datt hún um beinagrindur, grjúpána og hraungadda; fata- leifarnar, sem eftir voru á likama hennar, festust í þessu og rifnuðu í hengla; beinendarnir í brotsárum handleggsins stungust langt út i gegnum vöðva og skinn. Aldrei sleppti hún harninu. Svo komst hún undir opið, þar sem hundurinn var UPPÍ yfir, heyrði til hans og sá hann bera við himin, uppi á barmínum. —- Angistaróp! Neyðarkall um hjálp! Bergmálið þó miklu ömurlegra. Hún hné niður, þar sem hún stóð, ska- hallt undan þakopinu, og skall þar aftur á hak milli klaka- hólstra niður á beinagrindur, sem brotnuðu undan þunganum. Enn þá hélt hún barnslikinu við brjóstið, greiðir nú frá höfði þess með heilu hendinni og skynjar, hvernig lcomið var. — Stjórnlaus örvænting. Gígjandi neyðarkall til hundsins um náð og miskunn. ----------Hún hrópar á hundinn! — Hann kastaðist, hentist og þaut hringinn í kringum opið á þakinu — 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.