Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 102

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 102
278 FÓRN ÖRÆFANNA EISIREIÐIN líka. Það var góð hrísla. Þarna opnuðust nú dyrnar, og Hann stóð í dyrunum og talaði nú loksins við hana. Þá opnaðist henni heill heimur. Hvort þún þekkti liann ekki! Og hvað hún mundi nú margt. En mikið hræðilega hafði liana dreymt! Og Hann sagði við hana: „Eg er ekki kominn enn, því að mig er að dreyma. En ég kem bráðum, og þú bíður mín!“ Hún skildi ekki, við hvað hann átti, en það gerði ekkert til; henni leið svo vel. Svo var hún og barnið tekið upp úr lauginni og þau strokin frá hvirfli lil ilja. Einn, sein virtist fyrirliði, sagði: „Þetta hefur tekizt vel; þau hafa fengið fagra líkami. Þó vantar enn nokkuð, að fullur styrkur sé fenginn.“ — „Já, hún hefur fengið óvenjulega fagran líkama, lof sé hinum hæsta!“ sagði ein kvennanna, ung og fögur hjúkrunarkona; en hún sagði þetta hreint ekki með þeim lofsöngs- eða lilbeiðslublæ innst i grunntóninum, sem vænta hefði mátt af himneskum engli. — — „Mikið eruð þið góð við mig! Blessuð madaman! Mér gat aldrei dottið í hug, að það væri svona gott á Húsafelli! En mig 'dreymdi svo hræðilegan, svo voðalegan draum, að ]iið mynduð aldrei geta trúað þvi. Mér datt hara ekki í hug annað en ég rnundi deyja!“ — „Já, við förum nú nokkuð nærri um það! Þú áttar þig betur síðar og færð þá kennske ráðningu draumsins!“ En hún veitti þessum orðum litla athygli nú — eins og á stóð: Hún vnv dáin, cn luín vissi það ekki. Feimni. Það cr áreiðanlega ills viti að vera ekki feiminn allt lil þritugsaldurs. Sjálfbirgingslegur unglingur og framur sýnir með ]>ví, að liann skortir viðkvæmni, og liver sá piltur eða stúlka, sem ekki eru feimin fram yfir tvitugt, eru orðin leiðindaskjóður um fertugt. Því fcimnin er sá verndar- hjiipur, sem varðveitir liarnseðlið og þroskar persónuleikann. Látum þvi hina feimnu skilja það, að ]>að er engan vcginn tómur ann- marki að vera feiminn, heldur einnig kostur. Látum þá líta á feimni sina eins og hvern annan dýrmætan eiginleika, en ekki eins og einhvern löst. Gerum þeim Ijóst, hve það fólk er óþolandi leiðinlegt, scm cr gersncytt hlédrægni og vill alls staðar trana sér fram. Harold Nicolson. Úr „Englisli Digest“, júli ’43.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.