Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 106
282 RADDIR EIMBEIÐIN minna og sífellt kærkominn, ])ví að hann kom með bækur og var sjálfur síglaður, ræðinn og fræðandi. Liðu nú, að þvi er cg ætla, ekki margir dagar, áður en ég mætti honum i Aðal- stræti, við gamla kirkjugarðinn og spurði, hvort hann hefði séð mynd Ríkarðs af Bólu-Hjálmari. Hann kvað svo vera. „Virðist ])ér hún lík Hjálmari?" spurði ég. Þorlákur gekk við gildan krókstaf. Greij) liann nú um legginn á stafnum með snöggu taki og brá honum þannig á loft, svo að liann lét höndina nema við vanga sér. „Ekki frem- ur en stafurinn sá arna“, svar- aði hann. Tók hann siðan að lýsa Hjálmari fyrir mér og sagði þá fyrst: „Það er nú til að hyrja með, að Hjálmar var ákaflega hálslangur; það var geysilegt haf af hvirflinum nið- ur á axlirnar.“ Að öðru leyfi eru lýsingar þeiri'a Einars á honum orðnar svo óljósar i minni mínu, eftir öll þessi ár, að ég treysti mér ekki til að hafa þær eftir, svo að gagni komi. En ég ætla, að vitnis- burður þessara tveggja manna sé ærin sönnun þess, að hin umtalaða mynd beri í engu svip Bólu-Hjálmars. Ilún á þvi ekki heima í ritum hans. Þar með er vitaskuld enginn dómur yfir lienni felldur sem listaverki. Ástæðan til þess, að ég rifja 'þetta upp núna, er sú, að ný- lega var i blaði einu, Tíiyanum, minnzt á mynd þessa sem væri hún í raun og veru af hinu nafntogaða skáldi. En það væri fjarri sanni að ala á þeirri hug- mynd, og her að leiðrétta slíkan misskilning. Reykjavik, 21. júni 1943. Snæbjörn Jónsson. Otto Luihn. I april—júnihefti Eimreiðar- innar 1942 — eða fyrir réttu ári síðan — birtist alllöng og bráðfyndin gainansaga eftir norska rithöfundinn Otto Luihn. Sagan hét: Byggðn hús þitt sjálf- ur og nnin það eina, scm til cr á ísjenzku eftir þenna skémmtilega og snjalla höfund, sem nú er látinn i Stokkhólmi 53 ára að aldri, eftir margvíslegar hörni- ungar í hinu hertekna föður- landi sínu, að því sem frá er skýrt í Norsk Tidend frá 5. níaí þ. á. Otto Luihn var ekki aðeins snjall rithöfundur, lieldur einn- ig fjölhæfur blaðamaður, tók mikinn þátt í verkamannahreyf- ingu Norðmanna, og eftir að Þjóðverjar réðust inn í Noreg, varð hann einn þeirra, scin reyndust þeim erfiðastir við- fangs, Það fór líka svo, að hann var handtekinn og sendur 1 fangabúðir og þrælkunarvinnu. Eftir að hann slapp þaðan, varð hann að fara huldu höfði, þ'* Gestapo var jafnan á hæhim honum. I.oks komst liann m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.