Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 107

Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 107
EIMREIÐIN' RADDIR 283 lanrti til Stokkhólms, en var þá aigerlegá farinn aö heilsu. °<to Luihn þráði ekkert heit- ar en fá að lifa þann dag, er Noregur yrði aftur frjálst land °g hann gæti aftur horfið heim sem frjáls maður. Hann er r.ú látinn, en stundin nálgast óð- um, að aftur verði dagur í Noregi. 29. júní 1943. J. H. ISI;ENZK ÚRVALSRIT. Hjálmar Jóns Jói . iSon Há Bólu: LJÓÐMÆLI. • «nas Jónsson gaf út. Rvk. 1942. „ 0tiaútgáfa Menningarsjóðs.) 'ninla kraftaskáldið frá Bólu cr iier enn í • laust l>a elnu sinni og þó vafa- ekki í siðasta sinn, endur- 'iorinn cn * héiV ’ ■ arum eftir burtför sina aðei U.1 heinii' vísu er þetta nivai ftf kvæðum hans og tint t' 011 ftest liið liezta mun hó úrvais1!' 1>að á vel við’ að íslenzk sjóðs °r hókaútgáfa Menningar- ljóðskMdU1 hefjÍSt á ritum bezta Hailct.- lS i>essa lands, Jónasar röðinniUSséPnhar’ °S . að næstur 1 Hjá]ni hinn stórhrotni öreigi 1 Poh- * IÓnsson> sa er borinn var l>ess 1Cgar.eftÍr fœðinguna, tiJ hans ,, S'eitin tælíi yi8 uppeldi bvi si,g SCm jm’ðsunginn var, nær aÖ p U °s niu únum síðar, eftir lengvn- S,Ul’ Sem engiun mau nú i>Ungor\ tlUt’ hafði haldið lujög regn hí l.l lðu yfir kistu hans. En hlmiUSÍns buldh eftir það, úr dimmum skýjum á svarta kistu skáldsins, eins og náttúran sjálf vildi þvo af skáldinu þá smán, sem litlir menn. vildu á hann hreyta, og þannig Jivarf þessi píslarvottur tíðarandans og þröngsýninnar nið- ur í dökka, mjúka mold. — Allar kynslóðir liafa gott af þvi að lesa Bólu-Hjáimar, hinn mesta málara meðal islenzkra þjóðskálda. Ekki er þar með sagt, að dómar hans um samtiðarmenn sina séu með öllu réttin, þvi Hjálmar Iiefur verið stórhokki mikill og viðkvæm- ur mjög, orðhákur og ófyrirleitinn, unað illa fátækt og umkomuleysi, —■ maðurinn, sem að líkamlegu og andlegu atgervi var borinn til met- orða og valda. —- A undan kvæðunum er ævisaga Hjálmars, allítarleg og ágætlega rituð, eftir Jónas Jónsson. Er þetta vafalaust hezta og réttasta ævisaga Hjálmars frá Bólu, sem til er, sam- in af mikilli vandvirkni og næmum skilningi á skáldinu og samtið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.