Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Page 80

Eimreiðin - 01.10.1945, Page 80
304 ELLIHEIMILIÐ EIMREIÐIN á mig. Nei, liann skal aldrei inn á mitt ellilieimili, liaun eða liór- an lians! ANNA: Og svo yrði auðvitað næstur liann Siggi í Borunni. SNORRASEN: Siggi í Borunni! Ég ætti nú ekki annað eftir en að fara að byggja yfir hann Sigga, þann bölvaðan druRusokk. Ég veit, að þú manst, Tómas, allar vammirnar og skammirnar, sem hann bar upp á mig í Eyrarbúðinni fyrir þrem árum eða svo. Örguslu svívirðingar, sem liægt er að liugsa sér og ein-. tómar lygar. Og fjöldi manns lilustaði á þetta og liló að karlinum. ANNA: Ætli það kæmi þá ekki næst röðin að benni Gunnu gálu, sem þeir kaRa liana Gunnu þína. Hún er komin fast að sjötugu og liggur upp á bláfátækri systur sinni, sextugri og lieilsutæpri. Ég býst við, að fólkið liérna segði, að hún ætti inni fyrir því bjá þér. Hitt gamla fólkið á lieimRinu liefði víst Hka gaman af því þá að spyrja hana eittlivað nánar um kunnings- skapinn ykkar, þegar hún var yngri. SNORRASEN (önugur): Ekki vil ég að liún Gunna fari þangað. Það má víkja einhverju að henni án þess. ANNA: Við ráðum víst ekki mikið við það, pabbi! SNORRASEN (æstur): Ja, ég tek ekki í mál, að hún fari þangaö. ANNA: Ekki veit ég livern ég á að nefna næst. En það mætti segja mér, að þeir flýttu sér að senda liann Sölva gamla ]>angað, til Jiess að losna við allt argið og Rlindin úr honum xit af því, livað bann telur að þeir leggi sér Htið úr sveitar- sjóðnum. Manni er sagt, að oddvitinn sé orðinn bara dauðhrædd- ur við karlinn. SNORRASEN (öskuvondur): Hann Sölva gamla! Nei, fari }>að norður og niður! Hann skal aldrei inn fyrir mínar dyr! Ég bef aldrei sagt ykkur það áður. En ])að var einu sinni fynr eittbvað 15 árum, Jiegar ég riikkaði bann um skuhlina og við vorum einir á kontórnum og enginn frammi í búðinni, a® Jiaim réðist á mig og barði mig til óbóta. Hann er þrælsterkur og mesti fantur, eins og allir vita. Ég skreiddist með naumindum lieim til mín og lá rifbeinsbrotinn liálfan mánuð eða meira i rúminu á eftir. Og svo ætti ég að fara að brúka mína peninga til ]>ess að ala þetta lielvíti, liann Sölva gamla, fyrir ekki neitt og

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.