Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 80

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 80
304 ELLIHEIMILIÐ EIMREIÐIN á mig. Nei, liann skal aldrei inn á mitt ellilieimili, liaun eða liór- an lians! ANNA: Og svo yrði auðvitað næstur liann Siggi í Borunni. SNORRASEN: Siggi í Borunni! Ég ætti nú ekki annað eftir en að fara að byggja yfir hann Sigga, þann bölvaðan druRusokk. Ég veit, að þú manst, Tómas, allar vammirnar og skammirnar, sem hann bar upp á mig í Eyrarbúðinni fyrir þrem árum eða svo. Örguslu svívirðingar, sem liægt er að liugsa sér og ein-. tómar lygar. Og fjöldi manns lilustaði á þetta og liló að karlinum. ANNA: Ætli það kæmi þá ekki næst röðin að benni Gunnu gálu, sem þeir kaRa liana Gunnu þína. Hún er komin fast að sjötugu og liggur upp á bláfátækri systur sinni, sextugri og lieilsutæpri. Ég býst við, að fólkið liérna segði, að hún ætti inni fyrir því bjá þér. Hitt gamla fólkið á lieimRinu liefði víst Hka gaman af því þá að spyrja hana eittlivað nánar um kunnings- skapinn ykkar, þegar hún var yngri. SNORRASEN (önugur): Ekki vil ég að liún Gunna fari þangað. Það má víkja einhverju að henni án þess. ANNA: Við ráðum víst ekki mikið við það, pabbi! SNORRASEN (æstur): Ja, ég tek ekki í mál, að hún fari þangaö. ANNA: Ekki veit ég livern ég á að nefna næst. En það mætti segja mér, að þeir flýttu sér að senda liann Sölva gamla ]>angað, til Jiess að losna við allt argið og Rlindin úr honum xit af því, livað bann telur að þeir leggi sér Htið úr sveitar- sjóðnum. Manni er sagt, að oddvitinn sé orðinn bara dauðhrædd- ur við karlinn. SNORRASEN (öskuvondur): Hann Sölva gamla! Nei, fari }>að norður og niður! Hann skal aldrei inn fyrir mínar dyr! Ég bef aldrei sagt ykkur það áður. En ])að var einu sinni fynr eittbvað 15 árum, Jiegar ég riikkaði bann um skuhlina og við vorum einir á kontórnum og enginn frammi í búðinni, a® Jiaim réðist á mig og barði mig til óbóta. Hann er þrælsterkur og mesti fantur, eins og allir vita. Ég skreiddist með naumindum lieim til mín og lá rifbeinsbrotinn liálfan mánuð eða meira i rúminu á eftir. Og svo ætti ég að fara að brúka mína peninga til ]>ess að ala þetta lielvíti, liann Sölva gamla, fyrir ekki neitt og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.