Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 94

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 94
318 RITSJÁ EIMREIÐIN . Ég læt liér startar numið, ltvað að- finnslur snertir. Vcra má, að fleira mætti til tína við nánari leit, en það mundi vart hagga þeiin dómi, að bókin sé í heild vel úr garði gerð og að efni til hæði fróðleg og nyt- sainleg. Hver maður, sem teljast vill menntaður, verður að kunna skil á því, sem þar er frá sagt. Og hvað sem inenntun líður, er liverjum meðalgreindum nianni það vorkunn- arlaust að hafa full not þessarar hók- ar, ef hann aðeins les hana á réttan hátt, sein sé þann veg sem lcsa ber hverja góða hók. í kaflanunt uin nám gefur höf liollar leiðbeiningar um lestur hóka. IJar segir m. a. þetta: „Lesið a. m. k. alltaf við og við ein- hverja góða hók injög vandlega, end- urlesið liana í lieild, ef þörf krefur, marglesið mikilvægustu kafla hennar, hættið ekki við liana fyrr en þið hafið skilið hana til hlítar og til- einkað ykkur efni hennar.“ Þessi orð vil ég gera að niínum og hæta við: Lesið hókina „Mannþekkingu“ á þennaii hátt. Alfreíi Gíslason. Erla: FÍFULOGAR. Rvk. 1945 (Bók- fellsútgáfan h.f.). Skáldkonan Erla (Guðfinna Þor- steinsdóttir) er fyrir löngu orðiit kunn af ljóðum sínuni, og árið 1937 gaf hún út kvæðabókina „Hélu- hlóm“, sem hlaut lofsamlega dóma ýmissa merkra manna. Þessi nýja kvæðahók Erlu, „Fífulogar", skiptist í þrjá kafla, — Ijófí, ljóðmæli ýmis- legs efnis, ■— þulur og barnaljóS og loks almanák Erlu, nieð eina fer- skeytlu á livern dag ársins; erti ýms- ar þeirra mjög laglegar, eins og t. d. þessi (1. maí): Hlíðar slakki’ og holtið grátt höfðu stukkuskipti. Flókuhukka framanátt fjalls af hnukku lyfti. Yfirleitt er skáldskapurinn í ljóð- um þessuin ekki stórfelldur, en þau „kluppa yndisþýtt, eins og hörn, á Vanga“ og munu geta orðið mörgu ljóðelsku fólki til ánægju. Jakob Jóh. Smári. BRENNUNJÁLS SAGA, Rvk. 1945 (Helgafell). Þessi nýja útgáfa af Njálssögu slyngur að því leyli í stúf við þær eldri, að stafsetningin er nútíðarniáls. Halldór Kiljan Laxness rithöfundúr, sem er útgefandi, telur í eftirmála það tvennt hlulverk þessarar nýju útgáfu, að „vera í senn góður gripur og nútímafólki aðgengilegur lestur“. Mér virðist útgefundi leggja fullmikið upp úr hinni nýju stafsetningu. Eng- uin íslendingi, sem á annað horð er læs — og það eru íslendingar yfir- leitt — veldur það óhagræði að lesa Islendingasögurnar með þeirri staf- setningu, sem á þeim liefur tíðkast. Það má um það deila, livor stafsetn- ingin sé viðfeldnari, en þetta atriði skiptir ekki nándar nærri eins iniklu máli og þeir, sem um það hafa dei.H, virðast lialda. Aðalatriðið er, að tung- un er sú saina í dag og hún vur á 13. öld, er Njála var skráð; — hefur að vísu átt sína þróun á margvísleg- an liátt, en er islcnzku eigi að síður og íslendingum skiljanleg, hvor staf- setningin sem notuð er. Hitt cr aftur á móti rétt, að nútfðar-íslendiugar eiga erfitl með uð skilja hundið mál fornritanna, kenningar og samhengi orðaraða, nema að skýringar fylgi. Þe6s vegna liafu slíkar skýrirtgar fylgt í eldri útgáfuni, svo sem útgáfu Sigurðar Kristjánssonar og fylgja mjög ítarlegar í útgáfu Fornritafé-

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.