Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 94
318 RITSJÁ EIMREIÐIN . Ég læt liér startar numið, ltvað að- finnslur snertir. Vcra má, að fleira mætti til tína við nánari leit, en það mundi vart hagga þeiin dómi, að bókin sé í heild vel úr garði gerð og að efni til hæði fróðleg og nyt- sainleg. Hver maður, sem teljast vill menntaður, verður að kunna skil á því, sem þar er frá sagt. Og hvað sem inenntun líður, er liverjum meðalgreindum nianni það vorkunn- arlaust að hafa full not þessarar hók- ar, ef hann aðeins les hana á réttan hátt, sein sé þann veg sem lcsa ber hverja góða hók. í kaflanunt uin nám gefur höf liollar leiðbeiningar um lestur hóka. IJar segir m. a. þetta: „Lesið a. m. k. alltaf við og við ein- hverja góða hók injög vandlega, end- urlesið liana í lieild, ef þörf krefur, marglesið mikilvægustu kafla hennar, hættið ekki við liana fyrr en þið hafið skilið hana til hlítar og til- einkað ykkur efni hennar.“ Þessi orð vil ég gera að niínum og hæta við: Lesið hókina „Mannþekkingu“ á þennaii hátt. Alfreíi Gíslason. Erla: FÍFULOGAR. Rvk. 1945 (Bók- fellsútgáfan h.f.). Skáldkonan Erla (Guðfinna Þor- steinsdóttir) er fyrir löngu orðiit kunn af ljóðum sínuni, og árið 1937 gaf hún út kvæðabókina „Hélu- hlóm“, sem hlaut lofsamlega dóma ýmissa merkra manna. Þessi nýja kvæðahók Erlu, „Fífulogar", skiptist í þrjá kafla, — Ijófí, ljóðmæli ýmis- legs efnis, ■— þulur og barnaljóS og loks almanák Erlu, nieð eina fer- skeytlu á livern dag ársins; erti ýms- ar þeirra mjög laglegar, eins og t. d. þessi (1. maí): Hlíðar slakki’ og holtið grátt höfðu stukkuskipti. Flókuhukka framanátt fjalls af hnukku lyfti. Yfirleitt er skáldskapurinn í ljóð- um þessuin ekki stórfelldur, en þau „kluppa yndisþýtt, eins og hörn, á Vanga“ og munu geta orðið mörgu ljóðelsku fólki til ánægju. Jakob Jóh. Smári. BRENNUNJÁLS SAGA, Rvk. 1945 (Helgafell). Þessi nýja útgáfa af Njálssögu slyngur að því leyli í stúf við þær eldri, að stafsetningin er nútíðarniáls. Halldór Kiljan Laxness rithöfundúr, sem er útgefandi, telur í eftirmála það tvennt hlulverk þessarar nýju útgáfu, að „vera í senn góður gripur og nútímafólki aðgengilegur lestur“. Mér virðist útgefundi leggja fullmikið upp úr hinni nýju stafsetningu. Eng- uin íslendingi, sem á annað horð er læs — og það eru íslendingar yfir- leitt — veldur það óhagræði að lesa Islendingasögurnar með þeirri staf- setningu, sem á þeim liefur tíðkast. Það má um það deila, livor stafsetn- ingin sé viðfeldnari, en þetta atriði skiptir ekki nándar nærri eins iniklu máli og þeir, sem um það hafa dei.H, virðast lialda. Aðalatriðið er, að tung- un er sú saina í dag og hún vur á 13. öld, er Njála var skráð; — hefur að vísu átt sína þróun á margvísleg- an liátt, en er islcnzku eigi að síður og íslendingum skiljanleg, hvor staf- setningin sem notuð er. Hitt cr aftur á móti rétt, að nútfðar-íslendiugar eiga erfitl með uð skilja hundið mál fornritanna, kenningar og samhengi orðaraða, nema að skýringar fylgi. Þe6s vegna liafu slíkar skýrirtgar fylgt í eldri útgáfuni, svo sem útgáfu Sigurðar Kristjánssonar og fylgja mjög ítarlegar í útgáfu Fornritafé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.