Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 27
Smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur En hann hugsaði ekki um það á eftir. t*au hittust oft, því að þau voru nagrannar, en hann sá hana ekki fVrr en hún var fjórtán ára. Þá varð hún efst af börnunum við Prðfið, kom inn í stofu og heilsaði Sestunum, glöð og frjálsleg. En hún sá aðeins hann, heilsaði °num síðast, og augu hennar sPurðu í fögnuði: „Viltu mig? Nú er ég orðin stór.“ . tíann liugsaði í glettni: „Vil þig, Vl þig ekki, vil þig, vil þig ekki. n ert ekki gjafvaxta fyrr en eftir f]ögur ár.“ Eíú skildi hann, að hún hafði skað hann lengi, þess vegna hafði úin verið fálát við hann undan- rtð. Gleði hennar gerði honum yú um hjartað, og hann skipti Sllögglega um skoðun á málefni, hann var að deila um við hús- ndann og leit nú mildari augum a Pað. Hann var nýkominn heim úr Samvinnuskólanum og fór með næstu ferð til að taka við starfinu á Lágeyri. Kaupfélagsstjórinn tók honum illa og sat sig aldrei úr færi að sanna upp á hann fáfræði og óverk- hyggni. En Steina litla á Ósi hafði horft svo fallega á hann, að hann bjóst við öllu því bezta af sjálfum sér. Og þegar brennivínshetjur Eyrarinnar vildu leggja lag sitt við hann á laugardagskvöldum, sá hann sjálfan sig með hennar aug- um og fór hvergi. Kaupfélagsstjórinn varð honum smám saman vinveittur og sýndi honum traust í stað tortryggni. Líf- ið var gott, og vonin hvíslaði að honum mörgu ótrúlegu ævintýri. Þá hætti hann að hugsa um augun hennar Steinu. „Gjafvaxtal" hugsaði hann f gamni og mundi um leið allt saman fjórum árum seinna. Þá var hann á ferð með skipi framhjá heimabyggð sinni, og þeir kipptu upp á þilfarið ungri stúlku í Gefjunarstakki og pokabuxum. Hún var hærri, grennri og fal- legri en síðast, heilsaði honum glöð, og augun spurðu í einlægni: „Viltu mig nú? Ég hugsa alltaf um þig.“ Þá svaraði hann í gamni í hugan- um: „Vil þig, vil þig ekki, vil Jrig, vil þig ekki. Kemst þótt hægar fari.“ En um leið hugsaði hann sér að' skila Jaessu lítilræði, sem hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.