Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 28
116 EIMREIÐIN haíði tekið traustataki úr sjálfs sín hendi —. Þau stóðu úti við borðstokkinn og horfðu á ísland liða hjá. „Nú skil ég loksins alla ættjarðarsöngv- ana,“ sagði hún. „Eg líka. Svona er þá landið. Ekki datt mér það í hug.“ Þau töluðu raunar tæpast alvar- iegt orð og hlógu mikið þessa stund, sem þau áttu samleið. „Þegar ég var lítil,“ sagði hún, „var ég alltaf að segja sjálfri mér ævintýri. Þau gerðust alltaf á sigl- ing^u. Líklega hefur það stafað af sögunni um hafmeyjuna litlu. En alltaf gerðust þau á sjó.“ „Það hefur heldur aldrei gerzt neitt í heiminum fyrr.“ Hann var með þessu að líkja eftir háfleygu orðalagi og gerði sér upp angur- væra rödd. Hún skildi það og hló. Á næstu höfn fór hún í land og veifaði til hans hendi. Tólf árl Andlit hennar var breytt. Mjúkt og ávalt barnsandlit- ið hafði fengið ákveðna drætti. En augun spurðu: „Viltu mig? Ég gleymi þér ekki.“ Hann hugsaði: „Vil þig, vil þig ekki, vil þig, vil þig ekki. Og hvort sem ég vil þig eða ekki, er nú allt um seinan.“ . Þau liittust, Jrar sem Norðurleið nam staðar á vegamótum. Nú var hún kvenlega klædd og hæglát í hreyfingum. Hann sagði við sjálfan sig: „Ég tek upp baráttuna aftur. Gott mál- efni er nokkurra andvökunótta vert.“ Þau sátu saman frá hádegi til nóns. Hann sagði við hana: „Ævin- týrin, sem Jtú samdir, gerðust víst alltaf á sjó. Var það ekki? Auðvitað ekkert Jjeirra í bíl.“ Hún leit í kringum sig í reykjar- svælunni: „Ég held ekki.“ „Þau hafa Jmrft hreint loft.“ Hann sagði henni frá kvonfangi sínu og sýndi henni mynd af tví- burunum. Elún varð hljóð i’111 stund og gerði sér ekki upp neinn gáska. Hann vék að öðru málefm- Þá sagði hún glettin: „Hver veit, nema ég geti sýnt þér myndir næst, Jregar við hittumst.“ „Ætli það verði ekki í flugvél? „Eða í kafbát.“ En það var á Lækjartorgi. Hann var gestur í bænum. „Ég er kominn til að sjá mynd- ina,“ sagði hann. „Engar myndir enn.“ Hún hlð- „Þú kemur of snemma." Hún horfði á hann, en augnn sögðu ekki neitt, mundu aldrei segja neitt framar. Steina litla var mjög ráðvönd, og hún vildi láta sögur fara vel. Nú fann hann, að hann hafði kjark til að segja konunni sinnt Jjetta, sem hann hefði átt að segja henni fyrir löngu, úr því að hun hafði grun. Raunar var ekki fra miklu að segja. Hann bauð kven- manni tvisvar á bíó og kvaddi hana í bæði skiptin úti á miðri götu. Gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.