Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 121 ^onu sína, til sín, en hún neitar að fara. Fengnir eru nienn til að sætta, en Margrét kveðst Jihvorki hafa skapsmuni að hrekja S1g frá átthögum sínum og eignum 1 harðindapláss norður í Yxnadal, ne yfirgefa óðöl og hlunnindi við Sreiðafjörð, takandi í stað ófor- nægju og bágindi, óvön lands- i'áttum Norðurlands ...“ Hér hef- Ur enn fylgikonan hans gamla, fá- tæktin, brugðið fyrir hann fæti. Að b°ði háyfirvalda átti nú að gera skbnað á milli þeirra hjóna, en sá skilnaðardómur kom aldrei, og bjó Afargrét að öllum eignum þeirra bjóna vestra til endadægurs 1808. ^íargrét varð stórauðug í löndum °g lausum aurum, en svo stoltur 'ar séra Jón, að hann vildi engan arf eftir hana taka, en lét hann ganga allan til Guðrúnar dóttur Peirra. Jón aflaði sér fljótt vina nyrðra, °g reyndust þeir honum liinir 'Uestu bjargvættir. Jón prestur var skammarlega fátækur alla ævi. i^ir hans miðluðu honum oft efnum sínum og því, sem honum e ur sennilega mestu skipt: aðdá- Un sinni á ljóðum hans. Það er lkt með skáldunum og blómun- Uni, að fljótt sér á, ef þau lifa í S tlgga. Sól samúðar og skilnings gefur umkomulitlu skáldi góð vaxt- arskilyrgj Einhver traustasti styrktarmað- sera Jóns var Þorlákur Hall- g’hrnsson í Skriðu, frábær rnaður framtaki, dugnaði og drengskap, ng stendur þjóðin í mikilli þakkar- uid við hann. Má geta þess nærri, að séra Jón hefði staðið völtum fótum fyrstu ár sín nyrðra, ef hann hefði ekki átt að vini slíka sem Þorlák í Skriðu. Árið 1792 ræður séra Jón til sín bústýru, Helgu Magnúsdóttur, og var hún fyrir heimili hans upp frá því. Helga var merk kona og fórst henni bústjórnin vel úr hendi. Börn þau, sem Helga átti, voru að sjálfsögðu eignuð séra Jóni, hvað sem hæft kann að vera í því, og verður síðar að börnum þessum vikið. Líkur benda til þess, að séra Jón hafi ekki verið út af eins snauður hin síðari ár sín og alþýða hefur viljað vera láta. Hefur dr. Jón Þor- kelsson fært nokkur rök að því fyrir framan ljóðaúrval séra Jóns, er út kom 1919, á dánarafmæli skáldsins. Hann bendir meðal ann- ars á, að hann átti inni í Jarða- bókarsjóði nokkurt fé, er hann andaðist, en það hafði konungur veitt honum í árlegan styrk. Þetta fé kom fyrst til úthlutunar vorið 1819, en séra Jón andast þá um haustið, 21. október, og var fjár- hæð þessi þá enn óhreyfð, enda mun hann ekkert hafa urn fjár- veitingu þessa frétt fyrr en und- ir júlílokin 1819. Veigameiri verða ]3au rök, að ekki þurfti á þessu fé að halda til að standa straum af búrekstrinum á Bægisá til far- daga 1820. Fleiri eru rök dr. Jóns, svo sem þau, að Jón prestur skyldi ekki taka arf eftir Margréti konu sína. En það sannar ekkert um fjárhag séra Jóns, heldur hitt, hve stórlyndur maður hann var og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.