Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 34

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 34
122 EIMREIÐIN vandur að virðingu sinni. Það ge£- ur ánægjulega lýsingu a£ mannin- um, að hann skyldi í fátækt sinni hafa þrek til að hafna. Séra Jón yrkir mjög um fátækt sína, en mér er ekki grunlaust um, að hún hafi hann verr leikið and- lega en veraldlega. Hann hefur naumast verið snauðari en fjölda- margir sveitungar hans, en þoldi baslið verr sökurn andlegra yfir- burða. Séra Jón mátti vera minn- ugur þess, að fátækt hans og um- komuleysi olli því, að hann fékk ekki Jórunnar, — skortur á verald- legum auði svipti hann æskuást- inni. Margrét kona hans treystist ekki til að „yfirgefa óðöl og hlunn- indi við Breiðafjörð“ og fylgja manni sínum, var hún þó ung gef- in Jóni og þrekkona hin mesta. Séra Jón var hinn mesti sam- kvæmismaður, höfðingi í lund — um efni fram —, gleðimaður mikill í vinahóp, lét þá óspart fjúka í kviðlingum. Með fullar hendur fjár hefði hann lifað meir í sam- ræmi við upplag sitt. Hann hefði safnað um sig menntuðum vinum sínum og veitt við rausn, ekki ein- ungis úr nægtabrunni veraldlegra efna, heldur og úr nægtabrunni andans. Hann hefði ekki þurft að fá lánuð Ijóðin, sem hann sneri á svo snilldarlega íslenzku, hann hefði ekki þurft að biðjast afsök- unar á að geta ekki varið lánsbæk- ur skemmdum sökum lélegs húsa- kosts, hann hefði ekki þurft að slíta sér út á erfiljóðastaglinu. Það þarf þrek til að gerast braut- ryðjandi í ljóðagerð á þeim tím- urn, er ein fæðutegund manna er skóvörp og skinnskæklar, en segja má ýkjulaust, að svo hafi verið að meira og minna leyti alla ævi séra Jóns Þorlákssonar. Hin andlega fátækt þessa tíma skiptir þó hér meginmáli. Frumvísinn að endurnýjun ís- lenzkra bókmennta er að finna í skáldskap séra Jóns, þar leynist sprotinn, sem varð að laufguðuffl hlyni með útkomu Fjölnis árið 1835. Skáldskapur Jóns er góu- gróðurinn á bókmenntaakrinum- Að vísu er mælt, að sjaldnast sé gagn að góugróðri, en hér fór þó á annan veg, óvenjuvel lét í án. svo að „vorið góða, grænt og hlýtt' fer þegar í kjölfarið. Bægisárklerkurinn hefur löng- um verið nefndur þjóðskáld, og það nafn bar hann fremur öðrum saffl- tímamönnum sínum, en hitt mun fremur orka tvímælis, hvort hann hafi verið stórskáld, ef borið er saman við þá, sem á eftir kofflU- Brautryðjandi á bókmenntasvið- inu ekur sjaldnast í sigurvagni uffl þá braut, sem hann hefur rutt. Slíkt verður fremur hlutskipti þeirra, sem taka upp merkið °8 halda á loft. Örðugasta þröskuld- inum, byrjuninni, hefur verið rutt úr vegi, og þeir, sem á eftir koffla> geta bætt um og fágað. Nú hefur séra Jón legið í g1^ sinni á aðra öld, og má þá segja> að svo rækilega sé fennt í spof brautryðjandans, að alþýða manna sjái naumast marka fyrir, enda þótt segja megi, að áhrifa frá hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.