Eimreiðin - 01.05.1960, Page 36
124
EIMREIÐIN
mundsson, liöfðu unnið að útgáfu
á Paradísarmissi og sá fyrrneíndi
að söfnun ljóða hans. Jónas mun
ekki hafa talið sig geta unnið verk-
ið sökum lítillar greiðslu. Hann
skrifar Jóni Sigurðssyni um jtetta
og segir svo um væntanlegt starf
hans: „En hvað sent öðru líður,
ætla ég að biðja jtig að taka „eftir
smekk þínum“ jsað, sem er of ljótt,
og kasta joví. Hitt máttu setja nærri
hvernin sem jm vilt..Þessar
línur sýna og, að Jónasi er annt
um minningu séra Jóns.
Þegar Jónas yrkir Vorvísuna
(Tinda fjalla .. .) tekur hann sér í
munn orð séra Jóns, og þegar
hann vantar orð, sem hann getur
fellt sig við, í lofsönginn „Ég bið
að heilsa, verður séra Jón honum
að liði. Hann ritar fyrst „í græn-
an dal“, breytir Jrví síðan í „lág-
an“, svo man hann eftir þýddu
kvæði Jóns Landkostirnir og breyt-
ir enn og skrifar „í sumardal", en
jrað orð notaði séra Jón fyrstur
og auðsætt er, að Jónasi hefur ver-
ið hugstætt Jretta kvæði, er hann
orti Dalvísuna. Fleira mætti benda
á. Einkum virðast jrýðingar séra
Jóns hafa orkað á Jónas, enda eru
þýðingar hans það bezta, sem eftir
hann liggur — eða hverjir vildu
ekki svo kveðið hafa:
Blíður er árblær,
blíð er dags koma,
fylgja henni tónar
töfrafullir
árvakra fugla,
sem er eyrna lyst.
Blíður er röðull,
jrá er breiðir hann
austan árgeisla
á unaðsfoldir,
yfir grös, eikur
og aldini,
sem þá deig glansa
fyrir döggfalli.
Blíður er sá ilmur,
sem upp af jörð
eftir regn rakri
rauk í blóma;
blíð er kvöldkoma
í kælu mildri,
og liljóðlát gríma,
með helgum sér
fagurrödduðum
fugli þessum.
Og með mána þeim,
er svo milt lýsir,
meður gimsteinum
er glóa svo
hvervetna himins
á hvelfingu,
stjarna fjölfylktu
föruneyti.
Þetta er sýnishorn úr Paradísar-
missi Miltons. Jón er sólarmegin í
dalnum, er hann íslenzkar þetta,
og stemningin mjög í anda Jónas-
ar. Ekki veit ég með vissu, hvort
skáldið liefur myndað orðin o>r'
blœr og árgeisli, sem hér korna
fyrir, en líklegt þykir mér þa^-
Freistandi er að taka meira upp ur
þýðingum séra Jóns, en rúfflið
leyfir það ekki. — Minna fflá ^
Jrað, að Jónas notar hátt þann, er
Jón notaði bæði í þýðingum °S
frumsömdu, er hann yrkir eftir
Tómas vin sinn „Dáinn, horfinn-
— Harmafregn! Séra Jón segir svo
um Stefán amtmann, að vísu að
honum lifandi: