Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 36

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 36
124 EIMREIÐIN mundsson, liöfðu unnið að útgáfu á Paradísarmissi og sá fyrrneíndi að söfnun ljóða hans. Jónas mun ekki hafa talið sig geta unnið verk- ið sökum lítillar greiðslu. Hann skrifar Jóni Sigurðssyni um jtetta og segir svo um væntanlegt starf hans: „En hvað sent öðru líður, ætla ég að biðja jtig að taka „eftir smekk þínum“ jsað, sem er of ljótt, og kasta joví. Hitt máttu setja nærri hvernin sem jm vilt..Þessar línur sýna og, að Jónasi er annt um minningu séra Jóns. Þegar Jónas yrkir Vorvísuna (Tinda fjalla .. .) tekur hann sér í munn orð séra Jóns, og þegar hann vantar orð, sem hann getur fellt sig við, í lofsönginn „Ég bið að heilsa, verður séra Jón honum að liði. Hann ritar fyrst „í græn- an dal“, breytir Jrví síðan í „lág- an“, svo man hann eftir þýddu kvæði Jóns Landkostirnir og breyt- ir enn og skrifar „í sumardal", en jrað orð notaði séra Jón fyrstur og auðsætt er, að Jónasi hefur ver- ið hugstætt Jretta kvæði, er hann orti Dalvísuna. Fleira mætti benda á. Einkum virðast jrýðingar séra Jóns hafa orkað á Jónas, enda eru þýðingar hans það bezta, sem eftir hann liggur — eða hverjir vildu ekki svo kveðið hafa: Blíður er árblær, blíð er dags koma, fylgja henni tónar töfrafullir árvakra fugla, sem er eyrna lyst. Blíður er röðull, jrá er breiðir hann austan árgeisla á unaðsfoldir, yfir grös, eikur og aldini, sem þá deig glansa fyrir döggfalli. Blíður er sá ilmur, sem upp af jörð eftir regn rakri rauk í blóma; blíð er kvöldkoma í kælu mildri, og liljóðlát gríma, með helgum sér fagurrödduðum fugli þessum. Og með mána þeim, er svo milt lýsir, meður gimsteinum er glóa svo hvervetna himins á hvelfingu, stjarna fjölfylktu föruneyti. Þetta er sýnishorn úr Paradísar- missi Miltons. Jón er sólarmegin í dalnum, er hann íslenzkar þetta, og stemningin mjög í anda Jónas- ar. Ekki veit ég með vissu, hvort skáldið liefur myndað orðin o>r' blœr og árgeisli, sem hér korna fyrir, en líklegt þykir mér þa^- Freistandi er að taka meira upp ur þýðingum séra Jóns, en rúfflið leyfir það ekki. — Minna fflá ^ Jrað, að Jónas notar hátt þann, er Jón notaði bæði í þýðingum °S frumsömdu, er hann yrkir eftir Tómas vin sinn „Dáinn, horfinn- — Harmafregn! Séra Jón segir svo um Stefán amtmann, að vísu að honum lifandi:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.