Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 42

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 42
130 EIMREIÐIN satta, elskaða Prófasti, virði ég þær af áðurnefndum Kýrurg0) uppgefnu Spurningar sovítt þær hér í sóknunum kunna nokkurn stað að hafa, eftir þeirra ordine í hv. Prófastsins circulairbréfi af 15da Febr. f. á., eftirfylgjandi andsvara: Ad lm & 2m — Öngvar af þeim þar tilnefndu Sjúkdómum hafa næstliðið ár grasserað hér í Sókn- unum. Við eðlilega Qvefsótt með Höfuðverk og Beinverkj- um, samt Kláða nokkuru(m), hei'ir að sönnu vart orðið, rétt eftir venju, og einstakar Persón- ur þó mjög fáar, legið í Land- farsótt, en hvar af það orsakazt hefir er sjálfs Kýrurgsins að deci- dera,* 1) sem ein Höfuðgrein af hans Videnskab, en máske hann geti það ekki heldur en ég. Diæta2) Fólks hefir þó ekki allt til þessa verið öðruvísi háttað en að undanförnu. Þó Bjarg- ræði hafi hjá mörgum verið lít- ið, kann ég ekki að segja það hafi enn nú ollað Vanheilsu. 3m af Vaccination3) hér í Sókn- unum þetta ár hefi ég ekkert að segja. Hún hefir hér ekki verið practiceruð síðan, með misjöfn- um profectu,4) í hitt ið fyrra; því miður! En má ég spyrja? Er Kýrbólan alltíð inpromtu?5) og hvar? °) Ritað svo. 1) Úrskurða. 2) Mataræði. 3) Bólusetning. 4) Árangri. 5) Geisandi. Ad 4m Referera ég mig til minna síðast afgefnu Sóknar- skýrsla, sem eru í Hra. Prófasts- ins Höndum, hvört ég og læt þetta reqvirerada ganga, því Ara leiði ég eins hjá mér og hann mig og minn fyrir hönum oft forgefins umkvartaða veikleik, hjá sér og sínum viðgjörðum í minn máta. 5. 6. 7.-8. hafa hér öngvan Stað. Engin examineruð1) yfirsetu- kona uppiheldur sér í þessum Sóknum, en sú helzta examiner- uð, sem öngvan públik Skilding hefur nokkurt Sinn uppborið fyrir langa, trúa og farsæla Þjón- ustu í því nauðsynja Verki, fróm og guðhrædd Ekkja Valgerður Sigurðardóttir á Litlarauðalæk, er nú orðið útslitið, örvasa og örsnautt gamalmenni. Hr. Com- missarius Þorlákur Hallgrímsson á Skriðu hefir ogso þar í sýnt so góðviljaða, sem gagnsama og ná- kvæma þénustu í kringum sig bæði í þessum og öðrum nálæg' um Sóknum. Tester Bægisá 5ta Februarii 1810 /. Thorlaksson Sóknarprestur til Bægisaf og Bakka.“ (Stafsetningu á bréfinu er yfirleitt ekki haldið. Það, sem er innan sviga, er illlæsilegt.) Ekki virðist hægt að finna aðra skýringu á hvefsni séra Jóns í garð 1) Yfirheyrð „uppfrædd".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.