Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 43

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 43
EIMREIÐIN 131 ^ra en þá, að lionum hefur ekki tekizt að lækna hann, þótt séra Jón hafi oft og einatt sótt hann ráðum, °8 hlýtur læknirinn áfellisdóm fyr- lr> og hann mjög ómaklegan. Hér 'ifðist skáldið sækja nokkuð langt eftir átyllu til að yrkja níð, og er þetta Ijóst vitni þess, hve viðkvæm- Ur séra Jón var og örlyndur úr hófi fram. Hann fann líka sárt til þessa Salla. Ari læknir þótti hinn mætasti tttaður, og læknisstarfinn fór hon- um ágætlega úr hendi. Furðulegt má það kalla, hve hóf- Samlega séra Jóni farast orð um hörmungar þær, sem dundu á mónnunr á siglingaleysisárum Na- Póleonsstyrjaldanna. Til eru um- Sagnir tveggja merkismanna, Stef- “jUs alþm. á Steinsstöðum og Jóns Jónssonar frá Lögmannshlíð, um Pær. Notaði séra Arnljótur Ólafs- s°n endurminningar þeirra sem uPpistöðu í greinaþátt í Norðling. Lýsing þessara manna á siglinga- eysisárunum er í stuttu máli á Pessa leið: Trjáviðarekla var svo mikil, að ekki fékkst fjöl í líkkistu, ug sá Stefán eitt lík jarðað kistu- ai*st. Salt fékkst ekki, svo að kjöt 'ar etið drafúldið, en auk þess sjáv- frþang, holtarætur og skinn. Úr P°rskhausum, sporðum og uggum 'ar búinn til bruðningur, en mjólk- l,rlögg höfð með, ef til var. Mörg- um varð meint af þessari fæðu. ' °u Jónsson segist hafa lagt sér til mþnns skóvörp og skinnskækla og ^ ^Ott, liirov tmv olrtrí n^ring m°rgni dags og í rökkri eða fyrir Öap-spfr.’ÍC “ Víðast hvar var ekki nema tvisvar á dag, að agsetrið. Þegar alls er gætt, verður að telja næsta furðulegt, hve bjart er yfir skáldskap séra Jóns Þorlákssonar. Okkur þykir furðu sæta, hvílíkur hann var, og um leið vaknar spurn- ingin, hvílíkur hann hefði getað orðið, ef kjör hans hefðu verið önnur. Síðustu nóttina, sem séra Jón er í Galtardal, yrkir hann kvæðið Grafskrift. Hann hefur vitað, að hverju fór, vitað, að hann var að kveðja konu sína fyrir fullt og allt, barnið sitt — hamingju sína. Hann vakir þessa örlaganótt, þótt langt ferðalag sé fyrir höndum að morgni, gerir upp reikningana við sjálfan sig og tilveruna, sér opna gröfina gína við sér. Síðasta erind- ið eru varnaðarorð: Eiga mun afturkvæmt annað hann lífs á skeið, því skal af þér ei dæmt það, sem hann gjörði og leið. Búst við því koma kann! Kæzt ei af því, sem er! Þú veizt ei, heldur en hann, hvað lukkan ætlar þér. Hann ann Margréti alla ævi og yrkir um hana erfiljóð, er honum berst lát hennar löngu síðar. Uppi- staðan í því kvæði hefur verið hon- um huggun síðustu nóttina í Galt- ardal: Hvað tíminn hverfull sleit, þá hvikul lukka brast, eilífðin aftur teit ein lætur samtengjast. Svo kærleiks samdi hring sá leyndan trega bar, í þess endurminning að eitt sinn hennar var.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.