Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 44

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 44
132 EIMREIÐIN Það er farið að birta af degi við Breiðafjörð, og þá leggur hann af stað út á hjarnið — 5. nóvember 1788, maður í „nteðallagi að hæð og grannvaxinn, nokkuð lotinn í herð- um, með gult, slegið hár, breiðleit- ur og brúnamikill, en þó lítið höf- uðið, snareygur og harðeygur sem í tinnu sæi, bólugrafinn mjög með mikið skeggstæði, söðulnefjaður og hafið mjög framanvert, meðallagi munnfríður, útlimanettur og skjót- ur á fæti.“ Hann hefur með sér hempuna, sem hefur orðið honum að tákni vonbrigðanna. Ameríski stjórnmálamaðurinn Elihu Root var eitt sinn í ráðherratíð sinni á ferðalagi í járnbrautarlest. Við hlið hans sat maður nokkur er þóttist hafa gott vit á stjórnmálum, og lét óspart í ljós álit sitt á því hvað stjórnin ætti að gera, og ætti ekki að gera. Er hann hafði talað góða stund, spurði Root. — Hver er atvinna jrín? — Ég á hænsnabú, svaraði liinn. — Veiztu hvað hver hæna verpir mörgurn eggjum? spurði Root. — Nei, Jiað veit ég ekki, svaraði maðurinn. — Maðurinn sem sér um hænsnabúið mitt, veit hve mörgum eggjulltl hver hæna verpir, svaraði Root, og ef hann vissi það ekki, þá væri ham1 ekki í minni þjónustu. Ef að hæna verpir ekki til jafnaðar 15 eggjul11 á mánuði, þá er tap að því að eiga hana. — Heyrðu nú kunningi. Sýuist þér ekki, að eftir að þú liefur lært Joína eigin atvinnu svo vel að Jjú þarf1 ■ekki minna leiðbeininga við, sé fyrst tímabært fyrir Jjig að gefa mér leið' beiningar um það, á hvern hátt landinu verði heppilegast stjórnað- (Elihu Root, f. 1845, d. 1927, var víðkunnur amerískur lögfræðing111’ rithöfundur og stjórnmálamaður. Hann var hermálaráðherra 1899—19^14 og innanríkismálaráðherra 1905—1909. Hann hlaut friðarverðlaun Nobeb 1912).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.