Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 48
136 EIMREIÐIN í svefn. Og standa þögull og bæra ekki á mér, á meðan þú leggur aftur blöðin þín svo hægt og hljótt, að ekkert heyrist. Alla nóttina er hugur minn fullur af þrá og von. Og ég veit ekki, hvernig tíffl- inn líður, unz sólin hellir björtum geislum inn um gluggann og vekur þig. Líf þitt angar og fyllir loftið ástarilmi. Álengdar stend ég í smæð minni, því að ég elska. Þú talar svo einkennilega, sagði rósin. Þú ert allt, segir stjakinn. Lengi hef ég lifað, en þú ert allt, sem ég hef lært. Nýtt líf flæðir inn í sál mína, fullt af krafti og fegurð. Ég var dauður, en er vaknaður. Þú, rósin mín, kennir mér að heyra og sjá. Hversdagsleikinn hverfur, en ástin er þarna, sú straurn- þunga móða, sem vekur stundum af dvala. En þetta er vonlaust. Ég svona kaldur og stirður, en þú unaðsleg og létt eins og geisli. Hún brosti og sagði: Þú berð ljós, sem hrekur myrkur og vekur vonir. Þú ert stöð- ugur og sterkur. Þá horfðu þau hvort á annað. En eftir dag kemur nótt. Og því heitari sem dagurinn var þeid mun kaldari verður nóttin. Stjakinn, sem lifað hefur svo lengi, þarf ekki að líta upp til þess að sjá kvöldið læðast í hornin og breiða úr sér, hægt, hægt- Um síðir leit hann þó upp úr hugsun sinni og augu þeirra mxtt- ust. Hún vildi segja eitthvað, en það heyrðist ekki. Þú, rósin mín, hvíslaði stjakinn. Nú hefur þú ilmað heilan dag- Komdu nær mér, því að kvöldið er kalt. Hún hallaði sér að honum, en dimma næturinnar læstist ud grannan stilk hennar. Ef ég aðeins gæti kveikt ljós og lýst okkur í myrkrinu, sag®1 hann. En hann fékk ekkert svar. Andvarp. Hann hrökk við. Hún lá við stall hans. í rökkvaðri ásjónu henO' ar duldist hinzta bros. Ég var of seinn, sagði gamli stjakinn við sjálfan sig. Hið innia með lionum ríkti sorgin og minningin. Ó, að ég mætti líka deyja. Og síðan leið tíminn. Haustkvöld löngu síðar, er laufið var fallið af trjánum og blómin 1 haganum fölnuð og kaldur stormur lék sér að nöktum stilkununn húkti gamall kertastjaki enn á ellidökkri slaghörpu. Hann bai ekkert kerti, og í kringum hann var aðeins svart myrkrið. Alh 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.